Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1996, Side 8

Læknablaðið - 15.06.1996, Side 8
436 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Svæðisgarnabólga á íslandi 1980-1989 Afturskyggn faraldsfræðileg rannsókn Sigurður Bjömsson1’, Jóhann Heiðar Jóhannsson2’, Einar Oddsson3’ Björnsson S, Jóhannsson JH, Oddsson E Crohn’s disease in Iceland 1980-1989. A retrospec- tive epidemiological study Læknablaðið 1996; 82: 436-42 Objective: To find the incidence of Crohn’s disease in Iceland during the past decade for comparison with previous study and incidence figures from neighbouring countries. Methods: A nationwide retrospective study of the incidence of Crohn’s disease in Iceland for the 10- year period 1980-1989 was conducted. New cases were retrieved by review of all small and large in- testinal tissue specimens with any type of inflamma- tion submitted to the two departments of pathology in Iceland. All cases with the slightest possibility of Crohn’s disease were followed clinically by exam- ining their hospital, outpatient and x-ray records. In addition all small intestinal x-rays with the diagnosis of Crohn’s disease were screened. The criteria of Lennard-Jones were used to confirm or exclude Crohn’s disease. Results: Thus 75 patients were found, 36 men and 39 women, M/F ratio 0.9. The mean annual incidence was 3.1/100,000, which is a three fold increase com- pared to the period 1970-1979. The incidence of Crohn’s disease in Iceland is still the lowest among the neighbouring countries. The highest age specific incidence was in the age group 60-69 years, 8.9/ 100,000, which is unusual. The most frequent local- ization of the intestinal inflammation at diagnosis was colon only (54.7%). The second most common Frá lyflækningadeild Borgarspítalans’1, Rannsóknastofu Háskóla islands í meinafræði21, lyflækningadeild Landspít- alans31. Fyrirspurnirog bréfaskriftir: Sigurður Björnsson, lyf- lækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, 108 Reykjavík. Lykilorð: Þarmabólgusjúkdómur, svæðisgarnabólga, far- aldsfræöi, nýgengi. localization was ileum only (25.3%), but in 18.7% of the patients the disease involved both ileum and colon. Inflammation limited to the colon was signif- icantly more frequent in the older age groups. There was a family history of inflammatory bowel disease (IBD) in 8% of the cases. Conclusion: The incidence of Crohn’s disease in Ice- land, while still low compared to that of the neigh- bouring countries, is rising. The reason for this in- crease is unknown. Keywords: Inflammatory bowel disease, Crohn’s disease, epidemiology, incidence. Ágrip Markmið: Að finna nýgengi svæðisgarna- bólgu (Crohn’s disease) á íslandi á liðnum ára- tug og að gera samanburð við fyrri könnun á nýgengi sjúkdómsins á árabilinu 1950-1979 og við kannanir í nágrannalöndunum. Aðferðir: Gerð var afturskyggn rannsókn á nýgengi svæðisgarnabólgu á Islandi á árunum 1980-1989. Öll bólgin mjógirnis- og ristilsýni sem bárust í vefjagreiningu á meinafræðideild- um á landinu, voru athuguð og grunsamlegum tilfellum var fylgt eftir með því að kanna sjúkraskýrslur og röntgen-, speglunar- og að- gerðarlýsingar. Mjógirnismyndir sem fengið höfðu greininguna svæðisgarnabólga, voru einnig kannaðar. Viðurkenndum skilmerkjum var síðan beitt við sjúkdómsgreiningu. Skrá yfir áður greinda sjúklinga á tímabilinu 1950- 1979 auðveldaði staðfestingu á því, að ein- göngu væri um ný sjúkdómstilfelli að ræða. Niðurstöður: Á tímabilinu fundust 75 ein- staklingar með svæðisgarnabólgu, 36 karlar og 39 konur, kynjahlutfall 0,9. Aldur var fjögur til 78 ár og hæst var nýgengið í aldurshópnum 60-69 ára, 8,9 (ilfelli á 100.000 íbúa á ári. Meðalnýgengi var 3,1 tilfelli á 100.000 íbúa á

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.