Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 25
Árangursríkt viö þunglyndi
og skjót verkun á þunglyndistengdan kvíöa1>
■ Árangursrík meöferö viö þunglyndi.
■ Góö og skjót áhrif á þunglyndistengdan kvíða.'1
Aukaverkanir sjaldgæfar og vægar og líöa fljótt hjá.
■ Góö meöferöarheidni,2' auöveld skömmtun,
20 mg einu sinni á dag.
Referenser: 1) A Comparison of Paroxeline, Imipramine and Placebo in Depressed Out-patients. C.G. Dunbat J.B. Cohn, L.F. Fabre, J.P. Feighner, British Journal og Psychiatry, 159: 394-398, 1991.
2) Clinical overview of the serotonin re-uptake inhibitors. Nord J Psychiatry (suppl 27) s. 8-17,1992.
Hver tafla inniheldur: Paroxetinum INN, klóríö, 22,88 mg, samsvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Abendingar: Þunglyndi. Aráttu-þráhyggjusýki. Frabendingar: Skert nyna- og lifrarstarfsemi.
Varúö: Óstööug flogaveiki. Lækkaöur krampaþröskuldur. Milliverkanlr: Foröast skal samtímis notkun MAO-hemjara og skulu líöa a.m.k. 14 dagar milli þess sem þessi tyf eru gefin. Aukin blæö-
inqarhætta getur sést samtímis gjöf warfaríns og annarra kúmarínlyfja. Lyfiö getur hindrað niöurbrot annarra lyfja svo sem neuroleptica af fentiazinflokki og lyfja viö hjartslattartruflun af flokki IC
(flekaíníö) veqna áhrifa á cytochrom P450-kerfiö í lifur. Kínidín getur hindraö niðurbrot paroxetíns. Paroxetín hefur áhrif á verkun cimetidms, fenytoins, moklóbemiös, selegilms auk þr.hringlaga
- - — • - __________ninikrfttinc hií homehaianHiknmtm núratiiraimirhafa Rvnt hflprri danartiön hiaafkvæmum oo berbví aö foröastq öf Ivfsins á
qeödeyföarlyfia. Meðganga og brjóstagjöf: Takmörkuö reynsla af gjöf lyfsins hjá barnshafandi konum. Dýratilraunir hafa sýnt hærn danartiöm hja afkvæmum og ber þvi aö foröast gjof lyfsins á
meögöngutima Lyfiö útskilst i brjóstamjóik í magni, sem gæti valdiö lyfjaáhrifum hjá barninu. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Ógleði meö eöa án uppkasta (12/o) og þreyta eru algengustu
aukaverkanirnar. Truflun á sáöláti hefur sést hjá 9% karla. Mmennar: Vanliöan, svitaútsláttur, breytingar á þyngd, yfirlið og svimi. Fra hjarta-og æðakerfi. Hjartsl«tuiv lækkaöur blóðþiystingur i
uppréttri stööu. Fra miötaugakerfi: Svefnleysi, æsingur, voövatitringur, oroi, t
i, taúgaveiklun. Skortur á einbeitingu og náladofi. Truflun á sáöláti og minnkuö kynhvöt hjá körlum. Frá meltingan/egi:
Ögleði, uppköst, niöurgangur, munnþurrkúr, lystarléysi og breytingar á bragöskyni. Frá öndunarfærum: Gejspar. Þvagfæri: Þvaglátatruflan^Sialdgæfa^(OJ-J%):^mennar^Bjúgur ogjioreti.
uaieoi, UUUKUbl, IIIUUI Udl IUUI. 11IUIII iuui I r\ui, lyaiaucyoi uy uicyunyui uiuyuu.,,.,,. . .u. . — ----------,-- —o-— - ö---- . - . • , , ... , _■■. ,.
Miötaugakerfi:T\\f\nn\nga\egar truflanir. Mania. Minnkuö kynhvöt hjá konum. Frá meltingarfærum: Kyngingarörðugleikar. Sjuklingar gmsta tonnum einkum i svefm. Fra huö: Klaöi og utbrot. /
iiiiwiauyunwi. i » ? ...... ............... 1_____________________e..n____k______i/:a a.____rbommi.ir or oo mn Han oftir ^ iniákri wnrnn smk inns. Hia n ririinnm i
7/. IIIIliliilNUaieUtM uuiiaim. meuiia. iviiiiiii\u« ixyimvwi iij« Twnwiii. t im .... .v..3...3-------d------- J^ .... ..- __ __,
evmm.’Suöa fyrir eyrum. Annað: Vöövaslappleiki. Skammtastæröir handa fullorönum: Viö þunglyndi: Venjulegur skammtur er 20 mg/dag eftir kliniskri svorun sjuklings. Hjá oldruöum má
. ' . . ’ . . • . .___Tiii._i._i t- 2i_j_..* u—: moWon MnAforAorionnH or a m i/ n mánnAir Viö arfíttii-hrahvnnuisvki: Bvr unarskammtur er 20 mo.
huqsanleqa'byrjá meö lægri skammta en ekki skal gefa öldruöum hærri skammt er, 40 mg/dag. Meðlerðariengd er a.m.k. 3 mánuöir. ViO áréttu-þráhyggjusýki: Byrjunarskammtur er 20 mg;
venjulegur viðhaldsskammtur er 40 mg og hámarksskammtur er 60 mg á dag. Þessum skömmtum má ná meö því að auka upphafsskammt 20 mg 110 mg þrepum með a m k einnar viku milli-
bili þar til æskilegri verkun er náö. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum: Pakknlngar og verð i mars 1996: 20 stk. 4.223 kr„ 60 stk. 12.097 kr„ 100 stk. 16.863 kr.
Einkaumboð á íslandl: Pharmaco hf„ Hörgatúni 2, Garðabæ. Algreiðslutilhögun: R. Greiðslufyrlrkomulag: B.
Novo Nordisk