Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.1996, Page 29

Læknablaðið - 15.06.1996, Page 29
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 455 Table VI. Mean concentrations of hemoglobin, ESR and size oftumor in patients with rigltt or left sided colonic carcinoma. n Right n=106 n Left n=72 p-value Hemoglobin (g/L) 98 110.6±23.8 64 121,8±24.0 0.0015 ESR 92 33.7±22.2 60 27.6±27.7 0.5 Size (mm) 84 55.8±26.7 62 45.0±29.0 0.0628 VII. Duke’s stage ofpatients with colonic carcinoma at Land- spítalinn University Hospital 1980-1992. Duke’s stage Right (%) Left (%) Total (%) A 12 (11) 5 (7) 17 (10) B 36 (34) 24 (35) 60 (35) C 31 (29) 20 (30) 51 (29) „D“ 27 (26) 19 (28) 46 (26) 106 (100) 68 (100) 174 (100) Table VIII. Comparison ofstage (Duke’s) for subgroups of patients diagnosed with colonic carcinoma at Landspítalinn 1980-1992.* Duration of symptoms Hemoglobin (g/L) (months) <110 >110 <3 >3 Right colon n= 51 48 61 36 Stage A 5 6 8 3 B 19 15 21 13 C 17 11 15 12 „D“ 10 16 17 8 Left colon n= 22 42 32 36 Stage A 3 2 3 2 B 7 17 12 12 C 7 13 11 9 „D“ 4 15 6 13 * Hemoglobin at diagnosis and duration of symptoms before diagnosis. Estimated probability of survival % Stage B Stage C Stage D FTg 3. Estimated probability of survival of colon cancer patients in Landspítalinn University Hospital 1980-1992. lingum með fjarmeinvörp höfðu 38 að auki meinvörp í svæðiseitlum. Meðalgildi blóðrauða við greiningu var 115 g/L (staðalfrávik: 24,5 g/L) og sökks 32 mm/ klst. (staðalfrávik: 24,5 mm/klst.). Meðalstærð æxla var að meðaltali 53,6 mm (staðalfrávik 27,5), minnst 7 mm en mest 150 mm. Meðal- gildi blóðrauða reyndist marktækt lægra meðal sjúklinga með hægri ristilkrabbamein saman- borið við vinstri. Hins vegar var ekki marktæk- ur munur á sökkgildi og stærð æxla hjá sjúk- lingum með hægri og vinstri krabbamein (tafla VI). Stigun sjúklinga samkvæmt stigunarkerfi Dukes er sýnd í töflu VII. Upplýsingar um stigun vantaði hjá fjórum sjúklingum. Af sjúk- lingum voru 55% með útbreiddan sjúkdóm (C og ,,D“) við greiningu. Af sjúklingum með hægri ristilkrabbamein á stigi „D“ höfðu 32% einkenni lengur en í þrjá mánuði fyrir greiningu miðað við 39% sjúk- linga á stigum A-C (p>0,05). Ekki reyndist heldur marktækur munur á fjölda sjúklinga með blóðrauða minni og meiri en 110 g/L á stigi „D“ miðað við stig A-C (p>0,05) (tafla VIII). Einkenni lengur en í þrjá mánuði höfðu 68% sjúklinga með vinstri ristilkrabbamein á stigi „D“, en47% sjúklinga á stigum A-C (p>0,05). Af sjúklingum á stigi „D" höfðu 21% gildi blóðrauða lægri en 110, en 35% sjúklinga á stigum A-C (p>0,05) (tafla VIII). Lífshorfur voru reiknaðar fyrir allan hópinn og reyndust eins árs lífshorfur vera 65%, en fimm ára lífshorfur 43%. Lífshorfur kvenna og karla reyndust svipaðar, eða 47,3% og 40,1% fyrir fimm ár. Fimm ára lífshorfur sjúklinga með krabbamein í hægri og vinstri hluta ristils voru sömuleiðis sambærilegar. Fimm ára lífs- horfur á Dukes stigi A voru 68%, á stigi B 64%, á stigi C 45% og 9,4% á stigi „D“ (mynd 3) . Ekki reyndist marktækur munur á lífshorf- um kynjanna á hverju stigi. Lífshorfur sjúk- linga með einkenni skemur eða lengur en þrjá mánuði fyrir greiningu voru athugaðar og reyndist ekki marktækur munur þar á (mynd 4) .

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.