Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 505 Samband menntunar og áhættuþátta kransæðasjúkdóma Kristján Þ. Guðmundsson1’, Þórður Harðarson1,2>, Helgi Sigvaldason31, Nikulás Sigfússon3* Guðmundsson KÞ, Harðarson Þ, Sigvaldason H, Sigfússon N Educational level and coronary artery discasc risk factors Læknablaðið 1996; 82: 505-15 Objective: Recently a number of epidemiological studies has been published in westem countries showing an association between the incidence of coronary artery disease and its risk factors on one hand and socio-economic status on the other. Edu- cation is the single factor which most frequently is used to base classification of social status on. The purpose of this study was to estimate the association between education and coronary artery disease risk factors in Iceland. Material and methods: The study population was 18.919 individuals aged 33 to 81 who were living in Reykjavík and its neighbourhood. They were divid- ed into four groups according to their educational level. A model of the relationship was constructed using linear regression analysis and the groups com- pared. Results: Risk factors such as cholesterol, triglyce- rides, diastolic blood pressure, systolic blood pres- sure, height, fasting blood sugar, 90 minute blood sugar, body mass index and smoking were used in the model. In most cases and for both sexes there was an increased risk for those in the lowest educa- tional group compared with the other groups. For men only cholesterol, fasting blood sugar, smoking pipe and cigars showed no difference in risk between groups and for women only 90 minute blood sugar and pipe and cigar smoking showed no difference. Frá '’læknadeild Háskóla (slands, 2,lyflækningadeild Land- spítalans, 3,Rannsóknarstöð Hjartaverndar. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Kristján Þ. Guðmundsson, Gnoðavogi 40, 104 Reykjavik. For men an increased risk for the higher educational groups was only seen with two risk factors, triglyce- rides and 90 minute blood sugar and for women only smoking 25 cigarettes or more. Among women the difference between groups was decreased during the study period as regards body mass index, diastolic blood pressure, smoking and serum cholesterol. During the study period cholesterol values and dias- tolic blood pressure tended to decrease while body mass index and smoking prevalence increased among women. In the male group no significant trend was observed during the study period. Ágrip Inngangur: Á síðustu árurn hafa verið birtar niðurstöður faraldsfræðilegra rannsókna í löndum Norðvestur-Evrópu og Bandaríkjun- um sem sýnt hafa samband milli tíðni hjarta- sjúkdóma og/eða áhættuþátta hjartasjúkdóma og félagslegrar stöðu. Talið er að þeir áhættu- þættir sem við þekkjum geti skýrt um 50-60% af þeim mun á tilfellum hjartasjúkdóma milli mismunandi þjóðfélagsstétta. Menntun er sá þáttur sem oftast hefur verið notaður til að meta þjóðfélagsstöðu manna í þessum rann- sóknum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna samband menntunar og ýmissa áhættu- þátta hjarta- og æðasjúkdóma. Efniviður og aðferðir: Þessi rannsókn var byggð á hóprannsókn Hjartaverndar þar sem tæplega 25.000 einstaklingum á aldrinum 33 ára til 81 árs og búsettum í Reykjavík og ná- grenni var boðin þátttaka. Þátttakendum var skipt í fjóra hópa eftir menntun. Búið var til líkan af sambandi menntunar og áhættuþátta hjartasjúkdóma með línulegri aðhvarfsgrein- ingu og hóparnir þannig bornir saman. Niðurstöður: Eftirfarandi áhættuþættir voru athugaðir: kólesteról, þríglýseríð, slagþrýst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.