Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 523 Table I. Yearly number of central nervous system defects in live- orstillborn babies, abortion and termination ofpregnancy, with yearly total incidence and incidence at birth by 1000 births. Year N Termi- nation Births Still- born Live- born First week death Total incidence Birth incidence 1972 12 0 12 4 8 3 2.6 2.6 1973 5 0 5 3 2 1 1.1 1.1 1974 6 0 6 2 4 1 1.4 1.4 1975 5 0 5 4 1 0 1.2 1.2 1976 6 0 6 1 5 0 1.4 1.4 1977 6 0 6 1 5 2 1.5 1.5 1978 16 0 16 3 13 3 3.9 3.9 1979 5 1 4 1 3 2 1.1 0.9 1980 7 1 6 1 5 2 1.1 1.3 1981 1 1 0 0 0 0 0.2 0 1982 3 0 3 0 3 1 0.7 0.7 1983 8 2 6 0 6 1 1.8 1.4 1984 6 2 4 2 2 0 1.5 1.0 1985 5 2 3 1 2 0 1.1 0 1986 1 1 0 0 0 0 0.3 0 1987 10 6 4 0 4 1 2.4 1.0 1988 9 5 4 0 4 1 2.0 0.8 1989 14 9 5 0 5 0 3.1 0.2 1990 3 2 1 0 1 0 0.6 0.2 1991 14 9 5 2 3 0 3.1 1.1 Total 142 41 101 25 76 18 eftir að leit með ómskoðun hófst. Metið var hve margir gallar greindust eftir 1984 og hvernig og hvort fæðing og greining fór fram í Reykjavík eða annars staðar. Gögn voru unnin í Excel og Access forritum. Kí-kvaðrats próf voru notuð til að bera saman tímabil. Samþykki fyrir rannsókninni fékkst hjá siðanefnd Landspítalans og landlæknisem- bættinu. Niðurstöður Á tímabilinu 1972-1991 voru fæðingar á ís- landi samtals 85.960,en alls greindist 41 fóstur og 101 barn með miðtaugakerfisgalla (nýgengi 1,65 á 1000 fæðingar). Miðtaugakerfisgallar greindust ekki á fósturskeiði fyrstu sjö árin, en fósturgreiningum fjölgaði frá árinu 1979 jafn- framt því sem greiningum miðtaugakerfisgalla eftir fæðingu fækkaði (tafla I). Heildartíðni miðtaugakerfisgalla var mjög breytileg og sveiflukennd eftir árum. Þegar fimm ára tíma- bil voru borin saman var munurinn ekki mark- tækur, nema milli árabilanna 1982-1986 og 1987-1991 þegar nýgengi tvöfaldaðist (x2^ 6,87; p = 0,009). Enginn marktækur munur var á heildarnýgengi á 10 ára tímabilunum tveimur. Fleiri gallar greindust þó seinni 10 árin (n=74) en þau fyrri (n=68). Nýgengi mið- taugakerfisgalla var helmingi lægra hjá ný- fæddum börnum seinni áratuginn (0,8 á 1000 ) en þann fyrri (1,6 á 1000) (tafla II). Skipting miðtaugakerfisgallanna eftir flokk- um og fimm ára tímabilum er sýnd í töflu III. Heilaleysi greindist í 43 tilvikum, klofinn Table II. Number and incidence of central nervous system defects and births in Iceland 1972-1991 in five-year periods and incidence rates by 1000 births (x/1000). Years Number of defects Number of births Total incidence x/1000 Incidence of defects in newborns n x/1000 1972-1976 34 21802 1.56 34 1.56 1977-1981 35 21294 1.64 32 1.50 1982-1986 23 20358 1.13 17 0.83 1987-1991 50 22506 2.22 18 0.80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.