Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
515
Ályktun
1. Minnkandi áhætta fylgir að jafnaði aukinni
menntun.
2. Undantekningar frá þessari reglu eru þrí-
glýseríð og sykurþol hjá körlum.
3. Meðal kvenna fór innbyrðis munur hóp-
anna minnkandi varðandi þyngdarstuðul,
lagþrýsting, reykingar og kólesteról og
snerist jafnvel við á síðustu árum varðandi
kólesterólgildi í sermi. Á skoðunartíman-
um fóru kólesterólgildi og lagþrýstingur
lækkandi en þyngdarstuðull og reykingar
vaxandi.
4. Framhaldsrannsókn gæti varpað ljósi á það
hvort um raunverulegan mun á dánartíðni
væri að ræða milli menntahópa.
5. Ef um raunverulegan mun væri að ræða
gæti það gefið tilefni til stjórnmálalegrar
umræðu og jafnvel aðgerða.
HEIMILDIR
1. Syme SL, Berkman LF. Social class, susceptibility and
sickness. Am J Epidemiol 1976; 104: 1-8.
2. Holme I, Helgeland A, Hjermann I, Leren P. Socioeco-
nomic status as a coronary risk factor: The Oslo Study.
Acta Med Scand 1982; Suppl. 660: 147-51.
3. Buring JE, Evans DA, Fiore M, Rosner B, Hennekens
CH. Occupation and risk of death from coronary heart
disease. JAMA 1987; 258: 791-2.
4. Marmot MG, Shipley MJ. Rose G. Inequalities in
death-specific explanations of a general pattern? Lancet
1984; 1: 1003-6.
5. Doornbos G, Kromhout D. Educational level and mor-
tality in a 32-year follow-up study of 18-year-old men in
The Netherlands. Int J Epidemiol 1990; 19: 374-9.
6. Liberatos P, Link BG, Kelsey JL. The measurement of
social class in epidemiology. Epidemiol Rev 1988; 10:
87-121.
7. Kaplan GA, Keil JE. Socioeconomic Factors and Car-
diovascular Disease: a Review of the Literature. Circu-
lation 1993; 88: 1974.
8. Ólafsson Ó, Ólafsson H. Skýrsla AXIV. Hóprannsókn
Hjartaverndar 1967-68. Skólaganga, atvinna, húsnæði,
heilsufar o.fl. meðal íslenskra karla á höfuðborgarsvæð-
inu á aldrinum 34-61 árs. Reykjavík: Hjartavernd, 1980.
9. Ólafsson Ó, Davíðsson D, Sigvaldason H, Sigfússon N,
Björnsson OJ. Atvinna, húsnæði, heilsufarog félagsleg-
ar aðstæður 7 starfsflokka karla á höfuðborgarsvæðinu á
aldrinum 34-44 ára 1967-68 og 46-61 árs 1967-68 og
1979—’81. Rit AD XXX. Reykjavík: Hjartavernd, 1989.
10. Bjömsson G, Björnsson OJ, Davidsson D. Report abc
XXIV. Health survey in the Reykjavík area. Women.
Stages I-III , 1968-69, 1971-72 and 1976-78. Partici-
pants, invitations etc. Reykjavík: Hjartavernd, 1982.
11. Þorgeirsson G. Davíðsson D, Sigvaldason H, Sigfússon
N. Áhættuþættir kransæðasjúkdóms meðal karla og
kvenna á íslandi. Niðurstöður úr hóprannsókn Hjarta-
vemdar 1967-1985. Læknablaðið 1992; 78: 267-76.
12. Björnsson OJ, Davidsson D, Ólafsson Ó, Sigfússon N,
Thorsteinsson Th. Report ABCXVIII. Health survey in
the Reykjavík area. Males. Stages I—III. 1967-68,1970-
71 and 1974-76. Participants, invitations, responses etc.
Reykjavík: Hjartavernd, 1982.
13. Sigfússon N, Sigvaldason H, Guðmundsdóttir II. Breyt-
ingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á
fslandi. Tengsl við áhættuþætti og mataræði. Lækna-
blaðið 1991; 77: 49-58.
14. Sigfússon N. Hypertension in middle-aged men. The
effect of repeated screening and referral to community
physicians on hypertension control. Health survey in the
Reykjavík area. REPORT ABCD XXII. Reykjavík:
Hjartavernd, 1984.
15. Torfason B, Davíðsson D, Sigfússon N, Bjömsson OJ.
Skýrsla A XV. Hóprannsókn Hjartavemdar 1967-68.
Líkamshæð, líkamsþyngd og þyngdarstuðull íslenskra
karla á aldrinum 34—61 árs. Reykjavík: Hjartavernd,
1978.
16. Sigurdsson G, Gottskalksson G, Thorsteinsson T, Da-
vidsson D, Olafsson O, Samuelsson S. Community
Screening for Glucose Intolerance in Middle-Aged Ice-
landic Men. Acta Med Scand 1981; 210: 21-6.
17. Björnsson O, Davíðsson D, Ólafsson Ó, Sigfússon N,
Þorsteinsson Þ. Survey of Serum Lipid Levels in Icelan-
dic Men Aged 34-61 Years. An epidemiological and
statistical evaluation. Reykjavík: Hjartavemd, 1978.
18. Steingrímsdóttir L, Þorgeirsdóttir H, Ægisdóttir S.
Könnun á mataræði fslendinga. 2. Mataræði og mannlíf.
Reykjavík: Manneldisráð íslands, 1992.
19. Möller L, Kristensen TS, Hollnagel H. Social Class and
Cardiovascular Risk Factors in Danish Men. Scand J Soc
Med 1991; 19: 116-26.
20. Helmert U, HermanB, Joeckel KH, GreiserE, Madans
J. Social class and risk factors for coronary heart disease
in the Federal Republic of Germany: results of the base-
line survey of the German Cardiovascular Prevention
Study (GCP). J Epidemol Community Health 1989; 43:
37-42.
21. Pocock SJ, Shaper AG, Cook DG, Phillips AN. Social
class differences in ischemic heart disease in British
men. Lancet 1987; 2: 197-201.
22. Jacobsen BK, Thelle D. Risk factors for coronary heart
disease and level of education. The Tromsö Heart
Study. Am J Epidemiol 1988; 127: 923-32.
23. Ragnarsson J, Blöndal Þ. Reykingavenjur 1989-1990.
Heilbrigðisskýrslur Fylgirit 5, 1990.
24. Guðmundssdóttir Á, Ólafsdóttir H, Harðarson Þ, Tóm-
asson H, Björnsson JK, Helgason T. Reykingakönnun á
Ríkisspítölum. Læknablaðið 1990; 76: 449-56.
25. Leon DA, Smith GD, Shipley M, Strachan D. Adult
height and mortality in London: early life, socioeconom-
ic confounding, or shrinkage? J Epidemiol Community
Health 1995; 49: 5-9.
26. Kannam JP, Levy D, Larson M, Wilson PWF. Short
Stature and Risk for Mortality and Cardiovascular Dis-
ease Events. The Framingham Heart Study. Circulation
1994; 90: 2241-7.
27. Sigurdsson E, Sigfusson N, Agnarsson U, Sigvaldason
H, Thorgeirsson G. Long-Term Prognosis of Different
Forms of Coronary Heart Disease: The Reykjavik
Study. Int J Epidemiol 1995; 24: 58-66.
28. Global strategy for health for all by the year 2000. Gene-
va: World Health Organisation, 1981.