Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 40
530 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum Getið er fræðigreina og -ágripa. Sendið heiti greinar, nöfn höfunda og birtingar- stað til Læknablaðsins. Miðað er við grein- ar sem birst hafa á yfirstandandi og síðasta ári. Til glöggvunar verður íslenskra höf- unda getið með fornafni þótt þess sé ekki getið við birtingu. * Kristján Sigurðsson, Þuríður Árnadóttir, Margrét Snorradóttir, Kristrún Benediktsdótt- ir, Hafsteinn Sæmundsson. Human papilloma- virus (HPV) in an Icelandic population; cor- relation of HPV DNA to cyto- and histopatho- logic lesions and evaluation of treatment strategies. Int J Gynecol Cancer 1996; 6: 175- 82. * Seckl JR, Rafn Benediktsson, Lindsay RS, Brown RW. Placental 118-hydroxysteroid dehydrogenase and the programming of hyp- ertension. J Steroid Biochem Molec Biol 1995; 55: 447-55. * Rafn Benediktsson, Smith JC, Seckl JR. 118-hydroxysteroid dehydrogenase type-2 in JEG-3 cells and human trophoblast. J Endocr- inol 1996; 148/Suppl.: 51. * Langley-Evans SC, Phillips GJ, Rafn Benediktsson, Gardner DS, Edwards CRW, Jackson AA, Seckl JR. Protein intake in pregnancy, placental glucocorticoid metabol- ism and the programming of hypertension. Placenta 1996; 17: 169-72. * Rafn Benediktsson, Seckl JR. Essential hypertension - should we operate? Clin En- docrinol 1996; 44: 611-2. * Rafn Benediktsson, Ebba M Magnúsdótt- ir, Smith JC, Seckl JR. The effects of ethanol on 118-hydroxysteroid dehydrogenase type-2 activity. J Endocrinol 1996; 148/Suppl.: p52. Upplýsingar til höfunda fræðilegra greina Ágrip: Ritstjórn beinir þeim tilmælum til höfunda fræðilegra greina að héðan í frá verði ágrip, íslenskt og enskt sem fylgja skulu hverri grein, sett fram á skipulegan, kaflaskiptan hátt. Efnisþættir verði: Tilgangur (obejective), efniviður og aðferðir (material and methods), niðurstöður (results) og ályktun (conclusion). Lengd ágripa verði um 1350 letureiningar (characters). Sjúkratilfelli og yfirlitsgreinar þarfnast ekki kaflaskiptra ágripa og ritstjórnar- greinar eru undanskildar ágripum. Lykilorð: Lykilorð á íslensku og ensku fylgi öllum greinum, hér eru ritstjórnargreinar und- anskildar. Bréfaskipti: Fram komi til hvers greinarhöf- unda skuli beina fyrirspurnum og hvert. Töflur og myndir: Töflur og myndir ásamt skýringartexta skulu vera á ensku. Myndum ber að skila inn á disklingi ásamt útprenti, best er að hafa samband við ritstjórnarfulltrúa vegna forrits sem notað er. Handrit: Höfundar sendi tvær gerðir hand- rita. Annað án þess að nöfn höfunda komi fram og án þakka, sé um þær að ræða. Birtingarréttur: Öllum greinum fylgi afsal allra höfunda á birtingarrétti til Læknablaðs- ins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.