Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 26
520 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 við aðstæður í heimahúsi. Þannig mætti veita meðferð mun fyrr en áður og vinna mikilvægan tíma. Það þarf einnig að taka afstöðu til þess hvaða segaleysandi lyf skuli nota því anístrep- lasa (Eminaser) sem notað var í GREAT rann- sókninni, er hægt að gefa í gusu (bolus) í æð á fimm mínútum en streptókínasi (Streptaser) er gefinn í dreypi á einni klukkustund. Það yrði því til mikils hagræðis ef meðferð er veitt þar sem sjúklings er vitjað en eins og að framan greinir er kostnaðurinn umtalsvert meiri. Við teljum mikilvægt að sem flestir íslenskir heimilislæknar hefji segaleysandi meðferð strax í héraði. Rannsóknir sýna mikinn ávinn- ing því fyrr sem meðferð er veitt. Okkar reynsla er sú að meðferðina sé hægt að veita án mikils tilkostnaðar og á einfaldan hátt í héraði. Flestir læknar ættu að vera færir um að greina kransæðastíflu með hjartalínuriti og hægt er að senda hjartalínurit í bréfsíma til sérfræðings í hjartasjúkdómum ef vafi leikur á greiningu. Mikilvægt er að fylgja fastri meðferðaráætlun þegar meðferð er gefin til að auðvelda vinnu sem ekki er töm. Þess ber þó að geta að með- ferðin er ekki hættulaus og menn verða að vera í stakk búnir til að bregðast við þeim aukaverk- unum sem upp geta komið, svo sem blóðþrýst- ingsfalli, hjartsláttartruflunum, blæðingum og ofnæmisviðbrögðum. Þörf er á frekari umræðu og útfærslu af hendi heilbrigðisyfirvalda, heimilislækna og hjartasérfræðinga. Tilgangur okkar er að vekja athygli á þessum möguleika. Telja má að þótt úrtakið sé lítið og árin fá er reynsla okkar hvetjandi til áframhalds á segaleysandi með- ferð í héraði. HEIMILDIR 1. ISIS-3 (Third International Study of Infarct Survival) Collaborative Group. ISIS-3: a randomised trial of streptokinase vs tissue plasminogen activator vs anistro- plase and of aspirin plus heparin vs aspirin alone among 41 299 cases of suspected acute myocardial infarction. Lancet1992; 339: 753-70. 2. Gruppo Italiano per lo Studio della Soprawivenza nell- Infarto Miocardio. GISSI-2: a factorial randomised trial of alteplase versus streptokinase and heparin versus no heparin amaong 12 490 patients with acute myocardial infarction. Lancet 1990; 336: 65-71. 3. GUSTO Investigators. An intemational randomized trial comparing four thrombolytic strategies for acute myocardial infarction. N Engl J Med 1993; 329: 673-82. 4. Kristinson Á. Segaleysandi meðferð í dreifbýli. Lækna- blaðið 1993; 79: 77-9. 5. Pórarinsson S. Framkvæmd segaleysandi meðferðar í dreifbýli. Læknablaðið/Fréttabréf lækna 1993; 11(11): 16. 6. Óskarsson H. Segaleysandi meðferð við bráði kransæða- stíflu með streptókínasa. Læknablaðið/Fréttabréf lækna 1993 11(11): 16-8. 7. Kristinson Á. Segaleysandi meðferð í dreifbýli. Lækna- blaðið/Fréttabréf lækna 1994; 12(2): 12-3. 8. Óskarsson H. Segaleysandi meðferð í héraði (leiðbein- ingar fyrir lækna). Heilsugæslustöðin Egilsstöðum. 1993 (endurskoðað 1994): 1-7. 9. GREAT Group. Feasibility, safety, and efficacyofdom- iciliary thrombolysis by general practitioners. BMJ1992; 305: 548-53. 10. EMERAS (Estudio Multicentrio Estreptoquinasa Re- publicas de America del Sur) Collaborative Group. Randomised trial of late thrombolysis in patients with suspected acute myocardial infarction. Lancet 1993; 342: 767-72 11. Fibrinolytic Therapy Trialists (FTT) Coilaborative Group. Indications for fibrinolytic therapy in suspected acute-myocardial infarction: collaborative overwiew of early mortality and major morbity results from all rando- mised trials of more than 100 patients. Lancet 1994; 343: 311-22. 12. Leizorovich A, Boissel JP, Julian D. Castaigne A, Haugh MC (The Europian Myocardial Infarction Pro- ject Group). Prehospital thrombolytic therapy in pa- tients with suspected acute myocardial infarction. N Engl J Med 1993; 329: 383-9. 13. Weaver WD, Cerqueira M, Hallstrom AP, Litwin PE, Martin JS, Kudenchuk PJ, et al for the Myocardial In- farction Triage and Intervention Project Group. Pre- hospital-initiatet thrombolytic therapy. JAMA 1993; 270: 1211-6. 14. Anonymous. Lyfjaverðskrá. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1995. 15. McAleer B, Ruane B, Burke E, Cathcart M. Costello A. Dalton G, et al. Prehospital thrombolysis in rural com- munity: short-and long-term survival. Cardiovasc drugs Ther 1992; 6(4): 369-72.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.