Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 14
510 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Fig. 2. The value ofeach risk factor for women in groups 1-3 compared to group 4, within 95% confidance limits. 3), og var mestur 2,1 cm en minnstur 0,6 cm. Blódsykur fastandi: Hjá konum var ekki neinn marktækur munur milli hópa að undan- skildum hópum 4 og 3, þar sem hópur 4 hafði 0,8 mg/dl hærri fastandi sykur en hópur 3 (mynd 2). Hjá körlum var enginn marktækur munur milli hópa. Blóðsykur 90 mínútum eftir sykurgjöf: Hjá konum var enginn marktækur munur milli menntastiganna á 90 mínútna sykurþoli. Karl- ar í hópi 4 höfðu lægri blóðsykurgildi en karlar í hópum 1 og 2. Einnig voru karlar í hópi 2 með marktækt hærri blóðsykur en karlar í hópi 3 (mynd 3). Munurinn var mestur um 5,0 mg/dl og minnstur um 4,1 mg/dl. Ekki var marktækur munur milli annarra hópa. Þyngdarstuðidl: Konur í hópi 4 höfðu hærri þyngdarstuðul en konur í öðrum hópum (mynd 2). Munurinn var 0,4-0,9 kg/m2. Ekki var marktækur munur milli annarra hópa. Karlar í hópi 4 höfðu einungis hærri þyngdarstuðul en karlar í hópi 1 og var munurinn 0,3 kg/m2 (mynd 3). Ekki var marktækur munur milli annarra hópa. Reykingar: Hlutfallslega fleiri konur í hóp- um 2 og 3 en í hópi 4 höfðu aldrei reykt (tafla V). Ekki var munur milli annarra hópa. Fleiri karlar í hópum 1 og 2 en í hópi 4 höfðu aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.