Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 539 Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði opnar göngudeild Heilsustofnun NLFÍ hefur nú opnaö göngudeild. Þangað geta sótt þjónustu þeir einstak- lingar sem ekki dveljast í stofn- uninni. Á göngudeildinni er í boöi sjúkranudd og sogæða- nudd, vatnsnudd, heilsuböö og leirböð. Síðar verður meðferð- arframboð aukið. Gestir þurfa að framvísa beiðni um þjálfun frá sínum lækni en eiga þess kost að fara í læknisskoðun á stofnuninni að öðrum kosti áður en meðferð hefst. Læknum er bent á að kynna skjólstæðing- um sínum þennan meðferðar- möguleika. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir. Þeir gestir sem óska að notfæra sér þessa þjónustu hafi vinsamlegast samband við Heilsustofnun í síma 483-0300. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki Staða læknis Laus er til umsóknar 75% staða læknis við Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðár- króki. Krafist er sérfræðimenntunar í almennum skurðlækningum eða í kven- sjúkdómalækningum. Umsóknarfrestur um stöðuna hefur veriö framlengdur til 1. september næstkomandi en staðan veitist eftir nánara samkomulagi. Umsóknir skulu sendast til Birgis Gunnarssonar framkvæmdastjóra sjúkra- hússins. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 455 4000. Sjúkrahúsið Vogur Staða sérfræðings við Sjúkrahúsið Vog er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október næstkomandi eða eins fljótt og unnt er. Sérfræðiréttindi í lyflækning- um, geðlækningum eða heimilislækningum eru æskileg. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 567 6633. Umsóknir berist yfirlækni fyrir 1. september merkt: Staða sérfræðings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.