Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1996, Síða 51

Læknablaðið - 15.07.1996, Síða 51
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 539 Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði opnar göngudeild Heilsustofnun NLFÍ hefur nú opnaö göngudeild. Þangað geta sótt þjónustu þeir einstak- lingar sem ekki dveljast í stofn- uninni. Á göngudeildinni er í boöi sjúkranudd og sogæða- nudd, vatnsnudd, heilsuböö og leirböð. Síðar verður meðferð- arframboð aukið. Gestir þurfa að framvísa beiðni um þjálfun frá sínum lækni en eiga þess kost að fara í læknisskoðun á stofnuninni að öðrum kosti áður en meðferð hefst. Læknum er bent á að kynna skjólstæðing- um sínum þennan meðferðar- möguleika. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir. Þeir gestir sem óska að notfæra sér þessa þjónustu hafi vinsamlegast samband við Heilsustofnun í síma 483-0300. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki Staða læknis Laus er til umsóknar 75% staða læknis við Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðár- króki. Krafist er sérfræðimenntunar í almennum skurðlækningum eða í kven- sjúkdómalækningum. Umsóknarfrestur um stöðuna hefur veriö framlengdur til 1. september næstkomandi en staðan veitist eftir nánara samkomulagi. Umsóknir skulu sendast til Birgis Gunnarssonar framkvæmdastjóra sjúkra- hússins. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 455 4000. Sjúkrahúsið Vogur Staða sérfræðings við Sjúkrahúsið Vog er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október næstkomandi eða eins fljótt og unnt er. Sérfræðiréttindi í lyflækning- um, geðlækningum eða heimilislækningum eru æskileg. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 567 6633. Umsóknir berist yfirlækni fyrir 1. september merkt: Staða sérfræðings.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.