Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 24
518 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Table II. Therapeutic guide for prehospital thrombolytic therapy with streptokinase. Treatment Remarks 1. Nitroclycerin sublingual tablets Confirm non-reversal of electrocardiocraphic changes with EKG 2. Intravenous lines, one in each arm Draw blood for tests before treatment is started 3. Streptokinase (Streptase®) 1,5 million units Given as an infusion for one hour 4. Paralell streptokinase is given a) Oxygen b) Aspirin (Magnyl tablets® 150mg) chewed c) Morphine for pain in the beginning of treatment d) Nitroglycerin as required, as Nitro-Bid® creme and sublingual tablets (Nitromex®) e) Beta-blockers f) Heparin 1000 i.u./hour, intravenous 5. Treatment of adverse reactions as required a) Hypotension b) Allergic reaction c) Bleeding d) Reperfusion arrythmias 6. Patient is transferred to a special cardiology unit in Reykjavík or Akureyri after treatment has finished and the patient is stabile. þéttbýlis Egilsstaðalæknishéraðs, sjúklingur þrjú var gestkomandi á svæðinu og sjúkling fjögur þurfti að sækja 50 km leið og flytja til Egilsstaða. í tveimur tilfellum var notaður bréfsími til að senda hjartalínuritið áður en ákveðið var að gefa segaleysandi meðferð. Sjúklingur 1: Sjötíu og fimm ára karlmaður með langa sögu um kransæðasjúkdóm, krans- æðahjáveituaðgerð fyrir 12 árum. Sjúklingur fékk meðferð tveimur til þremur klukkustund- unt eftir að einkenni byrjuðu. Var með breyt- ingar í leiðslum í neðrivegg. Gangur án fylgi- kvilla og var sjúklingur fluttur með sjúkraflugi á hjartadeild Landspítalans. Fékk hækkun á hjartaensímum. Hjartalínuritsbreytingar gengu að fullu til baka. Sjúklingur 2: Sextíu og fimm ára karlmaður án sögu um hjartasjúkdóma. Sjúklingur fékk nreðferð þremur til fjórunt klukkustundum eft- ir að einkenni byrjuðu. Var með breytingar í leiðslum í framvegg. Gangur án fylgikvilla en sjúklingur fékk vægar hjartsláttartruflanir við endurflæði. Hann var fluttur með sjúkraflugi á lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Fékk hækkun á hjartaensímum. Áreynslupróf sem gert var við útskrift gaf í skyn enduropnun kransæða. Hjartaþræðing sýndi verulegar þrengingar á kransæðum vinstra megin en engar lokanir. Sjúklingur3: Prítugur karlmaður án sögu um hjartasjúkdóma. Sjúklingur fékk meðferð þremur til fjórum klukkustundum eftir að einkenni byrjuðu. Var með breytingar í leiðsl- um í aftari- og neðrivegg. Gangur án fylgikvilla og var sjúklingur fluttur með sjúkraflugi á lyf- lækningadeild Landspítalans. Fékk hækkun á hjartaensímum. Hjartaþræðing sýndi vegg- breytingar en enga lokun á kransæðum. Sjúklingur 4: Sjötíu og eins árs karlmaður með langa sögu um kransæðasjúkdóm. Sjúk- lingur fékk meðferð um sex til átta klukku- stundum eftir að einkenni byrjuðu. Var með breytingar í leiðslum í framvegg. Gangur án fylgikvilla og var sjúklingur fluttur með sjúkra- bíl á Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupsstað. Fékk hækkun á hjartaensímum. Hjartalínurits- breytingar gengu ekki til baka. Sjúklingur 5: Sextíu og sjö ára kona með sögu um háan blóðþrýsting. Sjúklingur fékk meðferð einni til tveimur klukkustundum eftir að einkenni byrjuðu. Var með breytingar í leiðslum í framvegg. Gangur án fylgikvilla og var sjúklingur fluttur með sjúkraflugi á lyf- lækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri. Fékk hækkun á hjartaensímum. Línurits- breytingar voru að mestu gengnar til baka við komu á sjúkrahúsið og ómskoðun við útskrift gaf í skyn enduropnun æða og sýndi væg merki unt skaða á hjartavef. Samanburður milli sjúklinga sést í töflu III. Umræða Tvö ár eru nú liðin síðan farið var að veita segaleysandi meðferð á Egilsstöðum og hafa alls fimm sjúklingar verið meðhöndlaðir. Vel hefur gengið að veita meðferðina og hefur gangur í öllum tilvikum verið án alvarlegra fylgikvilla. Þessu er ekki síst að þakka að fylgt er fyrirfram ákveðinni meðferðaráætlun í hverju tilfelli. Fjórir af fimm sjúklingum fengu meðferð innan fjögurra klukkustunda frá byrj- un einkenna en einn fékk meðferð sex til átta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.