Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 56
544 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu - nám samhliða starfi - í október næstkomandi hefst á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands nám í stjórnun og rekstri heilbrigðisstofnana. Námið er ætlað háskólamenntuðu fólki sem starfar í heilbrigðisþjónustu. Helstu námsgreinar verða: Stjórnkerfi, skipulag og uppbygging íslenskrar heilbrigðis- þjónustu. Stjórnun, áætlanir, skipulag. Starfsmannastjórnun. Gæðastjórnun. Hagnýting tölva, upplýsingatækni. Fjármálastjórn og reikningshald. Heilsuhagfræði. Siðferðileg mál sem snerta heilbrigðisþjónustu. Samanburður heilbrigðiskerfa. Stefnumótun og mat á heilbrigðisþjónustu. Stefnumótun stofnana og áætlanagerð. Leiðbeinendur verða innlendir og erlendir sérfræðingar. Helstu íslensku kennararnir veröa: Gísli S. Arason rekstrarhagfræðingur, Guðjón Magnússon læknir, Ingibjörg Þórhallsdóttir hjúkrunarfræðingur, Guðrún Högnadóttir forstöðumaður, Guðbjörg Sigurðardóttir tölvunarfræðingur og Ólafur Jón Ingólfsson viðskiptafræðingur. Námið samsvarar um 15 eininga námi á háskólastigi. Kennslustundir eru alls 300 á þremur misserum. Kennt er seinni hluta dags og um helgar, svo að nemendur geti stundað vinnu sína með náminu. Kennt er einn dag í viku kl. 16:00-20:00 auk þess er kennt föstudaga kl. 14:00-18:00 eða laugardaga 09:00-13:00. Verð: Kostnaður er 180.000 krónur á verðlagi í janúar 1996. Upplýsingabæklingur hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands. Davíðsbók Rit til heiðurs Davíð Da- víðssyni, prófessor emerit- us og fyrrverandi forstöðu- lækni á Landspítala. Nán- ari upplýsingar um ritið veitir Háskólaútgáfan, Há- skóla íslands, Suðurgötu, Reykjavík, sími 525 4003 og Lífeðlisfræðistofnun Háskóla íslands, Lækna- garði, Vatnsmýrarvegi 16, Reykjavík, sími 525 4835.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.