Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1996, Side 40

Læknablaðið - 15.07.1996, Side 40
530 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum Getið er fræðigreina og -ágripa. Sendið heiti greinar, nöfn höfunda og birtingar- stað til Læknablaðsins. Miðað er við grein- ar sem birst hafa á yfirstandandi og síðasta ári. Til glöggvunar verður íslenskra höf- unda getið með fornafni þótt þess sé ekki getið við birtingu. * Kristján Sigurðsson, Þuríður Árnadóttir, Margrét Snorradóttir, Kristrún Benediktsdótt- ir, Hafsteinn Sæmundsson. Human papilloma- virus (HPV) in an Icelandic population; cor- relation of HPV DNA to cyto- and histopatho- logic lesions and evaluation of treatment strategies. Int J Gynecol Cancer 1996; 6: 175- 82. * Seckl JR, Rafn Benediktsson, Lindsay RS, Brown RW. Placental 118-hydroxysteroid dehydrogenase and the programming of hyp- ertension. J Steroid Biochem Molec Biol 1995; 55: 447-55. * Rafn Benediktsson, Smith JC, Seckl JR. 118-hydroxysteroid dehydrogenase type-2 in JEG-3 cells and human trophoblast. J Endocr- inol 1996; 148/Suppl.: 51. * Langley-Evans SC, Phillips GJ, Rafn Benediktsson, Gardner DS, Edwards CRW, Jackson AA, Seckl JR. Protein intake in pregnancy, placental glucocorticoid metabol- ism and the programming of hypertension. Placenta 1996; 17: 169-72. * Rafn Benediktsson, Seckl JR. Essential hypertension - should we operate? Clin En- docrinol 1996; 44: 611-2. * Rafn Benediktsson, Ebba M Magnúsdótt- ir, Smith JC, Seckl JR. The effects of ethanol on 118-hydroxysteroid dehydrogenase type-2 activity. J Endocrinol 1996; 148/Suppl.: p52. Upplýsingar til höfunda fræðilegra greina Ágrip: Ritstjórn beinir þeim tilmælum til höfunda fræðilegra greina að héðan í frá verði ágrip, íslenskt og enskt sem fylgja skulu hverri grein, sett fram á skipulegan, kaflaskiptan hátt. Efnisþættir verði: Tilgangur (obejective), efniviður og aðferðir (material and methods), niðurstöður (results) og ályktun (conclusion). Lengd ágripa verði um 1350 letureiningar (characters). Sjúkratilfelli og yfirlitsgreinar þarfnast ekki kaflaskiptra ágripa og ritstjórnar- greinar eru undanskildar ágripum. Lykilorð: Lykilorð á íslensku og ensku fylgi öllum greinum, hér eru ritstjórnargreinar und- anskildar. Bréfaskipti: Fram komi til hvers greinarhöf- unda skuli beina fyrirspurnum og hvert. Töflur og myndir: Töflur og myndir ásamt skýringartexta skulu vera á ensku. Myndum ber að skila inn á disklingi ásamt útprenti, best er að hafa samband við ritstjórnarfulltrúa vegna forrits sem notað er. Handrit: Höfundar sendi tvær gerðir hand- rita. Annað án þess að nöfn höfunda komi fram og án þakka, sé um þær að ræða. Birtingarréttur: Öllum greinum fylgi afsal allra höfunda á birtingarrétti til Læknablaðs- ins.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.