Læknablaðið - 15.07.1996, Page 31
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
523
Table I. Yearly number of central nervous system defects in live- orstillborn babies, abortion and termination ofpregnancy, with
yearly total incidence and incidence at birth by 1000 births.
Year N Termi- nation Births Still- born Live- born First week death Total incidence Birth incidence
1972 12 0 12 4 8 3 2.6 2.6
1973 5 0 5 3 2 1 1.1 1.1
1974 6 0 6 2 4 1 1.4 1.4
1975 5 0 5 4 1 0 1.2 1.2
1976 6 0 6 1 5 0 1.4 1.4
1977 6 0 6 1 5 2 1.5 1.5
1978 16 0 16 3 13 3 3.9 3.9
1979 5 1 4 1 3 2 1.1 0.9
1980 7 1 6 1 5 2 1.1 1.3
1981 1 1 0 0 0 0 0.2 0
1982 3 0 3 0 3 1 0.7 0.7
1983 8 2 6 0 6 1 1.8 1.4
1984 6 2 4 2 2 0 1.5 1.0
1985 5 2 3 1 2 0 1.1 0
1986 1 1 0 0 0 0 0.3 0
1987 10 6 4 0 4 1 2.4 1.0
1988 9 5 4 0 4 1 2.0 0.8
1989 14 9 5 0 5 0 3.1 0.2
1990 3 2 1 0 1 0 0.6 0.2
1991 14 9 5 2 3 0 3.1 1.1
Total 142 41 101 25 76 18
eftir að leit með ómskoðun hófst. Metið var
hve margir gallar greindust eftir 1984 og
hvernig og hvort fæðing og greining fór fram í
Reykjavík eða annars staðar.
Gögn voru unnin í Excel og Access forritum.
Kí-kvaðrats próf voru notuð til að bera saman
tímabil. Samþykki fyrir rannsókninni fékkst
hjá siðanefnd Landspítalans og landlæknisem-
bættinu.
Niðurstöður
Á tímabilinu 1972-1991 voru fæðingar á ís-
landi samtals 85.960,en alls greindist 41 fóstur
og 101 barn með miðtaugakerfisgalla (nýgengi
1,65 á 1000 fæðingar). Miðtaugakerfisgallar
greindust ekki á fósturskeiði fyrstu sjö árin, en
fósturgreiningum fjölgaði frá árinu 1979 jafn-
framt því sem greiningum miðtaugakerfisgalla
eftir fæðingu fækkaði (tafla I). Heildartíðni
miðtaugakerfisgalla var mjög breytileg og
sveiflukennd eftir árum. Þegar fimm ára tíma-
bil voru borin saman var munurinn ekki mark-
tækur, nema milli árabilanna 1982-1986 og
1987-1991 þegar nýgengi tvöfaldaðist (x2^
6,87; p = 0,009). Enginn marktækur munur
var á heildarnýgengi á 10 ára tímabilunum
tveimur. Fleiri gallar greindust þó seinni 10
árin (n=74) en þau fyrri (n=68). Nýgengi mið-
taugakerfisgalla var helmingi lægra hjá ný-
fæddum börnum seinni áratuginn (0,8 á 1000 )
en þann fyrri (1,6 á 1000) (tafla II).
Skipting miðtaugakerfisgallanna eftir flokk-
um og fimm ára tímabilum er sýnd í töflu III.
Heilaleysi greindist í 43 tilvikum, klofinn
Table II. Number and incidence of central nervous system defects and births in Iceland 1972-1991 in five-year periods and
incidence rates by 1000 births (x/1000).
Years Number of defects Number of births Total incidence x/1000 Incidence of defects in newborns n x/1000
1972-1976 34 21802 1.56 34 1.56
1977-1981 35 21294 1.64 32 1.50
1982-1986 23 20358 1.13 17 0.83
1987-1991 50 22506 2.22 18 0.80