Læknablaðið - 15.12.1998, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
907
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
12. tbl. 84. árg. Desembcr 1998
Aðsetur:
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi
Útgefandi:
Læknafélag fslands
Læknafélag Reykjavíkur
Netfang: icemed@icemed.is
Símar:
Skiptiborð: 564 4100
Lífeyrissjóður: 564 4102
Læknablaðið: 564 4104
Bréfsími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu:
http://www.icemed.is/laeknabladid
Ritstjórn:
Emil Sigurðsson
Gunnar Sigurðsson
Hannes Petersen
Hróðmar Helgason
Reynir Amgrímsson
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Netfang: joumal@icemed.is
Ritstjórnarfulltrúi:
Bima Þórðardóttir
Netfang: bima@icemed.is
(Macintosh)
Auglýsingastjóri og ritari:
Ásta Jensdóttir
Netfang: asta@icemed.is
(PC)
Blaðamaður:
Þröstur Haraldsson
Netfang: throstur@icemed.is
(Macintosh)
Upplag: 1.600
Áskrift: 6.840,- m.vsk.
Lausasala: 684,- m.vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt til að
birta og geyma efni blaðsins á raf-
rænu formi, svo sem á Netinu.
Blað þetta má eigi afrita með nein-
um hætti, hvorki að hluta né í heild
án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogi.
ISSN: 0023-7213
Fræðigreinar
Ritstjórnargrein:
Gæöastjórnun og gæöaeftirlit í heilbrigðisþjónustu.
Hvernig og til hvers:
Hróömar Helgason ................................. 911
Samband menntunar og dánartíöni meö sérstöku tilliti
til kransæðasjúkdóma. Hóprannsókn Hjartaverndar:
Maríanna Garöarsdóttir, Þóröur Haröarson, Guömundur
Þorgeirsson, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon.913
Rannsóknin náöi til tæplega 20 þúsund einstaklinga úr hóp-
rannsókn Hjartaverndar og var þeim skipt í fjóra hópa eftir
því námi sem þeir höföu lokið. Niöurstööur benda ótvírætt til
þess aö menntunarstig sé sjálfstæður áhættuþáttur sem
hafi bein áhrif á dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma.
Orsakagreining heilablóöþurröar á endurhæfinga-
og taugadeild Borgarspítalans 1994:
Einar M. Valdimarsson, Garðar Sigurösson, Finnbogi
Jakobsson.........................................921
Höfundar könnuöu afturskyggnt sjúkraskrár allra sjúklinga
sem fengu greininguna heiladrep og skammvinn heilablóð-
þurrö á tímabilinu. Markmiöiö var aö kanna hvernig til heföi
tekist viö greiningu á orsökum heilablóöþurröar.
Loftboriö bráöaofnæmi á Mið-Norðurlandi:
Magnús Ólafsson, Davíö Gíslason .....................928
Rannsóknin spannaöi átta ára tímabil og náöi til 600 ein-
staklinga sem leituöu læknis vegna ofnæmiseinkenna. Tæp-
lega helmingur prófaöra einstaklinga reyndist meö bráðaof-
næmi og var ofnæmi fyrir grasfrjóum langalgengasta orsökin.
Sjúkratilfelli mánaðarins: Heilkenni Gardners:
Guörún Aspelund, Tómas Jónsson, Jón Gunnlaugur
Jónasson, Hallgrímur Guöjónsson ....................935
Lýst er afbrigði af ættgengu ristilsepageri. Aðaleinkennið eru
hundruö eöa þúsundir sepa í ristli og endaþarmi. Sjúklingar
geta veriö einkennalausir þar til illkynja vöxtur er kominn fram.
Fræðileg ábending: Drer sem afleiðing
röntgengeislunar í skyggningu:
Asmundur Brekkan ................................939
Nýr doktor í læknisfræöi:
Kristinn Tómasson................................942
Fræöigreinar íslenskra lækna
í erlendum tímaritum ..............................943