Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 93

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 93
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 991 fyrir hendi er viðunandi starf- semilýsing, lýsing á öryggis- ráðstöfunum og áreiðanlegur eftirlitsaðili. Það er mikilvægt að stjórn LI taki þessar ábend- ingar alvarlega og komi sér niður á það hvernig hún ætlar að meta þau atriði á sem best- an hátt þannig að hún leggist ekki gegn mikilvægu fram- faraskrefi í heilbrigðisþjón- ustu á Islandi án þess að láta af faglegum kröfum er varðar persónuvernd og réttindi þeirra sem hafa leitað ásjár heilbrigðiskerfisins. Dr. Hákon Guðbjartsson hefur aðstoðað mig við tæknileg atriði er snerta dulkóðun og aðgangshindranir og Jóhann Hjartarson lög- fræðingur veitt aðstoð við lagaleg atriði. Yfirlýsins frá formanni Læknafélags íslands Lögö fram á framhaldsaðalfundi LÍ 2. nóvember 1998 Vegna þeirra umræðna á liðnum dögum um segulbands- upptökur frá fundi með Ross Anderson í húsakynnum Læknafélags Islands mánu- daginn 12. október síðastlið- inn vill undirritaður taka fram eftirfarandi: Til fundarins var boðið sér- fræðingum á sviði gagna- grunna og öðrum sviðum er snerta lagasetningu af því tagi sem nú er til umfjöllunar á Al- þingi, ásamt fulltrúum Is- lenskrar erfðagreiningar. Á fundinn var boðið um 100 manns en um 30 aðilar voru á fundinum og engin sérstök ástæða til að ætla fyrir undir- ritaðan að litið yrði á fundinn sem lokaðan fund, enda um- ræðuefnið í brennidepli þjóð- málanna um þessar mundir. Fundarefnið var flókið og erfitt viðfangs frá tæknilegu sjónarhorni auk þess sem um- ræðan skyldi fara fram á ann- arri tungu en íslensku vegna hins erlenda sérfræðings. Af þeim ástæðum kaus undirrit- aður að festa fundinn á segul- band til þess að tryggja rétta úrvinnslu og að ekki færu á milli mála skoðanir Ross And- ersons og rök hans fyrir þeim, ef Læknafélag íslands vildi nota þær við álitsgerðir sínar. Fundurinn var því tekinn upp með tækjabúnaði sem fyrir hendi var í sal Læknafélagsins og eingöngu til þeirra nota sem að framan eru tilgreind. Það hvarflaði ekki að undir- rituðum að upptakan myndi nokkurn mann skaða eða að litið yrði á hana sem leyniupp- töku gerða af illum hug til að reyna að gera málsvara Is- lenskrar erfðagreiningar ótrú- verðuga eða aðra þá sem á fundinum voru. Það mun líka flestum kappsmál sem svona fundi sækja að rétt sé eftir þeim haft fremur en rangt. Upptakan hefur ekki verið könnuð, enda ekkert tilefni gefist til þess enn og ekki einu sinni Ijóst hvort hún sé tækni- lega boðleg sem gagn um fundinn. Nú hefur verið látið í veðri vaka að hugur sá, sem að baki upptökunni bjó, hafi verið blendinn svo ekki sé fastar að orði kveðið. Sumir fundar- manna hafa greinilega tekið nærri sér að ummæli þeirra voru tekin upp á band og þeir ekki látnir vita af upptökunni í fundarbyrjun. Þeir hinir sömu eru hér með beðnir afsökunar á því og á þessari aðferð lil fundarritun- ar sem viðhöfð var. Mun þeirrar sjálfsögðu reglu verða gætt í framtíðinni, þegar svona stendur á, að við- stöddum mun verða gert kunnugt um þessa aðferð, ef hún verður notuð, enda engu að leyna í þessum efnum. Til að taka af öll tvímæli um tilgang þann sem að baki bjó, hefur lögmönnum Is- lenskrar erfðagreiningar verið formlega boðið afrit af spól- um þessum. Krafa um að umræddri upp- töku verði eytt í vitna viður- vist hlýtur að byggjast á mis- skilningi um eðli innihaldsins og vera óskynsamleg úr því sem komið er bæði í ljósi hagsmuna íslenskrar erfða- greiningar og Læknafélags Islands. Það er von undirritaðs að það sem að framan er sagt megi verða til að upplýsa þetta mál þannig að aðilar geti tekið upp uppbyggilegri við- ræðu en hér hefur átt sér stað. Guðmundur Björnsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.