Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 104

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 104
Sporanox ítracónazól í húð i noglum í leggöngum Sporanox frá toppi til táar 5*k JANSSEN-CILAG U T HORARENSEN L Y F Vjinag.ird.it 18 • ll)4 Kcykjattk • Slrni'SóH 6044 Sporanox (Janssen-Cilag, 920150) Hvert hylki innihcldur: Itraconazolum INN 100 mg. Eiginleikan Itracónazól er tríazólafleiða. Það er virkt gcgn mörgum sveppatcgundum m.a. Candida albicans, Candida kruzci og Aspcrg- illus fumigatus auk margra húðsvcppa. Lyfið hindrar crgósteról fram- leiðslu sveppanna sem leiðir til skemmda frumuhimnunnar. Lyfja- hvörf eru ekki línuleg, tvöföldun á gefnum skammti gctur aukið þóttni í plasma næstum þrcfalt. Aðgengi eftir inntöku er að meðaltali 55% og cr hæst ef lyfið er gefið eftir máltlð. Mikill munur cr á að- gengi frá cinum sjúklingi til annars. Hámarksþcttni í plasma n*st 3- 4 ldst. cftir gjöf, próteinbinding cr 99,8%. Útskilnaður lyfsins cr í tvcimur fosum og loka hclmingunartími cr 24-36 klst. Lyfið cr um- brotið að mestum hluta í lifur f fjölda umbrotscfna. Eitt þcirra cr hýdroxýftrakónazól, scm hefur svipaða verkun á sveppi og lyfið sjálft. 3-18% útskilst óbreytt mcð hægðum, en óvcrulegt magn skilst óbreytt út með þvagi. 35% útskilst scm umbrotscfni í þvagi. Lyfið hcmur cýtókróm p-450 kerfið f mönnum. Ábendingar: Sveppasýkingar í leggöngum. Djúpar svcppasýkingar vcgna aspcrgillosis, candidosis, cryptococcosis og histoplasmosis. Svcppasýkingar í húð og nöglum. Varnandi mcðfcrð hjá alnæmis- sjúldingum til að hindra endurvakningu svcppasýkinga. Sveppasýk- ingar hjá ónæmisbældum sjúklingum mcð fækkun á hvítum blóð- kornum. Frábcndingar: Ofnæmi fyrir innihaldscfnum lyfsins og skyldum lyfj- um. Samtímis meðferð mcð terfcnadíni. Varúð: Minnkað sýrustig i maga: Frásog verður minna við minnkað sýrustig í maga. Sjúklingar, sem taka sýrubindandi lyf (t.d. ál- hýdroxfð), skulu taka þau a.m.k. 2 klst. cftir töku ftrakónazóls. Sjúk- lingum mcð sýruþurrð, cins og sumir alnæmissjúklingar og sjúkling- ar á sýruhemjandi lyfjum (t.d. H2-hcmjurum, prótónudælu hemjur- um), skal ráðlagt að taka ítrakónazól mcð kóladtykkjum. Við notkun bjá bömum: t*ar sem klfnfskar upplýsingar um notkun ítrakónazóls hjá börnum cru takmarkaðar, er ckki ráðlagt að gcfa þcim lyfið, ncma væntanlcgt gagn sé talið meira cn hugsanleg áhætta. Fylgjast skal mcð lifrarstarfsemi hjá sjúklingum, scm cru á mcðferð í mcira en einn mánuð og hjá sjúklingum scm fá einkenni, sem bcnda til trufl- unar á lifrarstarfscmi, eins og lystarleysi, ógleði, uppköst, þrcytu, kviðvcrki eða litað þvag. Ef lifrarstarfscmi rcynist afbrigðileg, skal hætta meðferð. Sjúklingar með hækkun lifrarcnzýma í blóði, skulu ekki mcðhöndlaðir nema væntanlegt gagn sé talið mcira cn hugsan- lcg hætta á lifrarskcmmdum. ftrakónazól umbrotnar að mestu í lifur. Aðgengi cftir inntöku hjá sjúklingum mcð skorpulifur minnkar dá- lítið. Fylgjast skal með blóðstyrk ftrakónazóls og lciðrétu skammta cf þarf. Ef taugakvillar, sem rekja má til lyfjamcðfcrðarinnar koma fram, skal hætta meðfcrð. Skert nýmastarfsemi: Aðgengi ítrakónazóls cftir inntöku gerur vcrið minna hjá sjúklingum mcð truflun á nýrna- starfsemi. Fylgjast skal með blóðstyrk ftrakónazóls og skammtar Icið- réttir cf þarf. Mtðganga og brjóstagjöf: Klfnfsk rcynsla af gjöf lyfsins á meðgöngu er takmörkuð. Dýradlraunir benda til fósturskemmandi áhrifa og á því ckki að gefa lyfið á meðgöngu. Konur á barnacignar- aldri ættu að beita öruggri gctnaðarvörn mcðan á töku lyfsins stcnd- ur. Lyfið útskilst í brjóstamjólk cn litlar líkur cru á áhrifúm Iyfsins á barnið við vcnjulega skömmtun. Aukavcrkanir: Aukavcrkunum hefur við lýst í 5-10% tilvika. Al- gengar (>!%): Almennar: Svimi og höfúðvcrkur. Frá mcltingarvegi: Óglcði, kviðvcrkir og mcltingaróþægindi. SjaUgafar (0,1-1%): Al- mennar: Tímabundin hækkun á Ifirarcnzýmum, tíðatruflanir, svimi og ofnæmi (cins og kláði, útbrot, ofsakláði og ökklabjúgur). Einstaka tilviki af úttaugakvilla og Stevcn Johnson hcilkcnni hcfur vcrið lýst, en ekki hcfur vcrið sýnt fram á tengsl þcss síðarnefnda við lyfið. Kal- fumþurrð, bjúgur, lifrarbólga og hárlos hafa komið fram, sérstaklcga við lcngri mcðferð (u.þ.b. einn mánuður), þar scm sjúklingar hafa undirliggjandi sjúkdóm og margþætta samtfmis lyfjagjöf. Millivcrkanir: Lyf, sem virkja lifrarenzým, svo scm rífampisín og fcnýiófn, minnka vcrulega aðgcngi ftrakónazóls. Af þcim sökum skal mæla blóðstyrk ítrakónazóls þegar cnzýmvirkjandi 1)4"cru gcfin sam- tímis. ftrakónazól getur hindrað umbrot lyfja, scm brotna niður vcgna cýtókróm 3 A enzýma. Þctta gctur valdið aukningu og/eða langvinnari áhrifum, þ.m.t. aukavcrkunum. Þckkt dæmi cru: Tcr- fcnadfn, astcmfzól, cisaprfd, HMG-CoA rcdúktasablokkarar cins og lóvastfn (simvastatfn), mfkónazól (lyfjaform til inntöku), og trí- azólam. Sjúklingar á ítrakónazól meðfcrð skulu ckki taka þcssi lyf samtímis. Sérstakrar varúðar skal gæta, cf mfdazólam cr gcfið í æð þar sem slævandi áhrif mídazólams gcta orðið langvinnari. Ef cftirfarandi lyf cru gefin samtímis, gctur þurft að lækka skammta þcirra: segavarnandi 1)4" til inntöku, digóxfn, ciklósporín A, metýlprcdnisólón (sýstemlskt), vfnka-alkalófðar og hugsanlega takrólimus. Séu díhýdrópýrídín kalsíumblokkarar og kínídfn gcfin samtímis ítrakónazóli, skal fylgjast með aukavcrkunum sjúklinga, t.d. bjúg og suð í cyrum/minnkaðri hcyrn. Ef nauðsynlcgt þykir, skal minnka skammta þcssara lyfja. Athugið: Noti sjúldingur sýrubindandi lyf (t.d. álhýdroxíð) á að taka þau a.m.k. 2 klst. cfiir ítrakónazól gjöf. Skammtastærðir handa fúllorðnum: Candidasýking i leggöngum: 200 mg tvisvar sinnum á dag í einn dag. Sveppasýkingar i buð: Einn- ar viku mcðfcrð: 200 mg cinu sinni á dag. A húð sem innihcldur mikið keratín (lófar og iljar) þarf 200 mg tvisvar sinnurn á dag- Einnig má gefa 100 mg einu sinni á dag í 15 daga: fyrir húðsvæði scm innihcldur mikið kcratín þarf 30 daga meðferð. Sveppasýkingar i nöglum: Lotumeðfcrð: 200 mg tvisvar sinnum á dag í 7 daga. Við lotumeðferð cru gcfnar 2 lotur við sýkingum í fingurnöglum og 3 lotur við sýkingum í tánöglum. Við hvcrja lotu cr lyfið gcfið í cina viku og síðan cr gcrt 3 vikna hlé á lyfjagjöf. Stöðug mcðfcrð: 200 mg cinu sinni á dag í 3 mánuði. Djúpar sveppasýkingar: 100-200 mg cinu sinni til tvisvar sinnum á dag: mcðfcrðarlcngd brcytilcg. Við- haldsmcðferð 200 mg einu sinni á dag. Skammtastærðir handa börnum: Lftil rcynsla cr af gjöf lyfsins hjá börnum. Pakkningar og hámarksvcrð f smásölu frá 1. 4. 1998: 4 stk- (þynnupakkað): kr. 2.216; 15 stk. (þynnupakkað): kr. 6.300; 28 stk. (þynnupakkað); kr. 10.785. Hámarksmagn sem má ávísa með iyfscðli cr scm svarar 30 daga skammti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.