Læknablaðið - 15.12.1998, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
909
Gaudi eftir Ófeig Björnsson.
Silfur og gull frá árinu 1998.
© Ófeigur Bjömsson (hringur),
Magdalena M. Hermanns
(uppstilling, ljósmynd).
Eigandi: Matthildur Björg
Sigurgeirsdóttir
Uppstilling, ljósmyndun:
Magdalena M. Hermanns.
Frágangur fræðilegra
greina
Allar greinar berist á tölvutæku
formi með útprenti. Taka skal fram
vinnsluumhverfi.
Útprenti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöðum. Hver hluti
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða, höfundar, stofnun, lykil-
orð
Ágrip og heiti greinar á ensku
Ágrip á íslensku
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur og myndir skulu vera á
ensku eða íslensku, að vali höfunda.
Tölvuunnar myndir og gröf komi
í disklingi ásamt útprenti. Tölugögn
(data) að baki gröfum fylgi með.
Sérstaklega þarf að semja um
birtingu litmynda.
Höfundar sendi tvær gerðir hand-
rita til ritstjómar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi. Ann-
að án nafna höfunda, stofnana og án
þakka, sé um þær að ræða. Grein-
inni fylgi yfirlýsing þess efnis að
allir höfundar séu lokaformi greinar
samþykkir og þeir afsali sér birting-
arrétti til blaðsins.
Umræðuhluti
Skilafrestur er 20. undanfarandi
mánaðar, nema annað sé tekið fram.
Umræða og fréttir
Viðtal við Ólaf Ólafsson landlækni:
Birna Þórðardóttir ..............................944
Árshátíð Læknafélags Reykjavíkur ..................945
Félag íslenskra heimilislækna 20 ára: Viðtal við
Katrínu Fjeldsted:
Þröstur Haraldsson ...............................951
Sigurður Guðmundsson nýr landlæknir ................954
Gæðamál í heilbrigðisþjónustu: Viðtöl við Leif
Bárðarson, Gunnar Helga Guðmundsson og Högna
Óskarsson:
Þröstur Haraldsson................................955
Hæstaréttardómur í máli Árna Ingólfssonar læknis:
Viðtöl við Sigurbjörn Magnússon og Ólaf F.
Magnússon:
Þröstur Haraldsson ...............................965
Könnun á áhuga unglækna á námi í
heimilislækningum:
Þröstur Haraldsson ...............................969
Læknar þurfa að rækta stjórnunarhlutverk sitt betur:
Viðtal við Björgu Þorsteinsdóttur:
Þröstur Haraldsson ...............................970
Misjöfn læknisráð á netinu .........................973
„Ok um allar sagnir hallaöi hann mjög til ok ló víða
frá“: Árni Björnsson ...............................975
Frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði:
Álit stjómar Siðfræöiráðs LÍ......................978
Álit stjórnar LÍ .................................985
Ályktun aðalfundar LÍ.............................985
Athugasemdir við vefsíðu Ross Anderson:
Kristján Erlendsson ..............................987
Yfirlýsing frá formanni LÍ........................991
Meingen og marmelaði: Brynjólfur Ingvarsson ......993
Náum sátt um gagnagrunnsfrumvarpið: Högni Óskarsson,
Kristmundur Ásmundsson, Árni Leifsson ............995
Um miðlægan einkavæddan gagnagrunn:
Ólafur Ólafsson ..................................996
Hverjir mega miðla heilsufarsupplýsingum? ........998
Sýning í Þjóðarbókhlöðu ............................999
Gömul læknisráð á Þjóðminjasafni:
Hallgerður Gísladóttir ..........................1000
íðorðasafn lækna 106:
Jóhann Heiðar Jóhannsson ........................1001
Lyfjamál 72: ......................................1002
Fréttatilkynning frá Lyfjanefnd ríkisins ......1002
Fréttabréf frá Svæfinga- og gjörgæslulæknafélagi
íslands ...........................................1003
Ráðstefnur og þing ................................1004
Stöðuauglýsingar ..................................1005
Okkar á milli .....................................1010
Lífeyrissjóður lækna flytur .......................1012
Ráðstefnur og fundir ..............................1013
Yfirlýsing frá Læknafélagi íslands ................1014