Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 9

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 913 Samband menntunar og dánartíðni með sérstöku tilliti til kransæðasjúkdóma Hóprannsókn Hjartaverndar Maríanna Garöarsdóttir11, Þóröur Haröarson1’21, Guömundur Þorgeirsson1'2’, Helgi Sigvaldason3’, Nikulás Sigfússon31 Garðarsdóttir M, Harðarson Þ, Þorgeirsson G, Sigvaldason H, Sigfússon N The relationship of education and mortality with special concern to coronary heart disease mor- tality. The Reykjavík Studv Læknablaðið 1998; 84; 913-20 Objective: Coronary heart disease is a leading cause of death in the Western world and coronary heart disease mortality has been connected with socio-eco- nomic status. Formerly, coronary heart disease mor- tality was higher among those with higher educatio- nal achievement, but recent research has shown this relationship to have been reversed. To assess this in Iceland, a prospective study of the relationship bet- ween education and coronary heart disease mortality as well as mortality due to all causes was performed. Material and methods: This study was a part of the Reykjavík Study. The participants (18,912) were di- vided into four groups according to education. The relationship between education and mortality was assessed with the Cox proportional hazards model, using the group of lowest educational status as a reference. Corrections were made for age and year of examination along with risk factors (cholesterol, tri- glycerides, systolic blood pressure, glucose tolerance and smoking). Results: A statistically significant negative relation- ship between education and coronary heart disease mortality was found for men and women (p<0.02 and p<0.01 respectively). Mortality risk of the highest Frá "læknadeild HÍ, Zllyflækningadeild Landspítalans, 3lRannsóknarstöð Hjartaverndar. Fyrirspurnir, bréfaskipti; Maríanna Garðarsdóttir, Garðastræti 44, 101 Reykjavík. Netfang: marianna@menandmice.com Lykilorö: kransæöasjúkdómar, dánartíðni, menntun, þjóðfélagsstaða. educational group was 66% of the lowest group for men and 23% for women. The relationship was pre- sent after adjustment for risk factors, but significant for men only (p<0.03 and p>0.10 respectively). Conclusions: Education has a significant indepen- dent protective effect against coronary heart disease mortality in men. The same relationship is probably present among women, but fewer deaths had occur- red. Educational status was a strong predictor of mortality and known risk factors only explained a small part of the mortality difference between vari- ous educational groups. Higher education was also associated with lowered mortality due to all causes. Keywords: coronary heart disease, mortality, education, socio-economic status. Ágrip Tilgangur: Hjarta- og æðasjúkdómar eru al- gengasta dánarorsök á Vesturlöndum og hefur dánartíðnin tengst þjóðfélagsstöðu. Aður voru hjarta- og æðasjúkdómar tíðari hjá þeim sem höfðu meiri menntun, en nýlegar rannsóknir hafa sýnt hið gagnstæða. Til að kanna hvernig þessu væri háttað hérlendis var gerð fram- skyggn rannsókn á sambandi menntunar og heildardánartíðni og dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma. Efniviður og aðferðir: Rannsókn þessi var hluti hóprannsóknar Hjartaverndar. Alls tóku þátt 18.912 einstaklingar og var þeim skipt í fjóra hópa eftir menntun. Samband menntunar og dánartíðni var metið með áhættulíkani Cox og var hópur 4, lægsta menntunarstaða, lagður til grundvallar. Leiðrétt var fyrir aldri og skoð- unarári ásamt áhættuþáttum (kólesteróli og þrí- glýseríðum í sermi, slagþrýstingi, sykurþoli og reykingum). Niðurstöður: I ljós kom tölfræðilega mark-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.