Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 13

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 13
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 917 Table VIII. All-cause mortality. Hazard ratio (HR) in educatio- nal groups 1-3. Corrections are madefor age and year of exami- nation. Men Women HR 95% CI HR 95% CI Group 1 0.75 0.64-0.88 0.69 0.42-1.16 Group 2 0.84 0.74-0.95 0.66 0.51-0.85 Group 3 0.84 0.77-0.91 0.77 0.69-0.86 Group 1+2 0.80 0.72-0.89 0.66 0.53-0.83 95% CI: Confidence interval. P value for the relationship of education and all-cause mortality: men and women: < 0.001. Table IX. All-cause mortality-corrections for risk factors. Haz- ard ratio (HR) in educational groups 1-3. Corrections are made for age, year of examination and risk factors (total cholesterol and triglycerides in serum, systolic blood pressure, sugar tole- rance and smoking). Men Women HR 95% CI HR 95% CI Group 1 0.78 0.67-0.92 0.85 0.51-1.41 Group 2 0.84 0.74-0.95 0.71 0.55-0.91 Group 3 0.85 0.78-0.92 0.85 0.76-0.95 95% CI: Confidence interval. P value for the relationship of education and all-cause mortality: men: < 0.001; women: <0.005. Table X. Interaction between education and year of examination. Hazard ratio (HR) in the interaction of education and year of examination. P-value is also shown, as is 95% confidence interval. Corrections are made for age and year of examination. Men Women HR P-value 95% CI HR P-value 95% CI CHD 1.00 >0.90 0.99-1.01 0.99 >0.60 0.97-1.02 Cancer 1.00 >0.50 0.98-1.01 1.00 >0.90 0.98-1.02 All causes 1.00 >0.50 0.99-1.01 0.99 >0.30 0.98-1.01 fyrir aldri og skoðunarári (tafla VI) eða aldri, skoðunarári og reykingum (tafla VII). Þegar reiknuð var dánaráhætta hópa 1, 2 og 3 saman- lagðra miðað við hóp 4 voru útreikningar hins vegar marktækir (tafla VI). Samfelld tilhneig- ing til hækkandi dánartíðni með minnkandi menntun var marktæk meðal kvenna (tafla V). Dauðsföll afvöldum slysa: Vegna fæðar lát- inna reyndust útreikningar ekki mögulegir og engin ljós tilhneiging birtist (töflur I og II). Dauðsföll af völdum allra orsaka: Menntun var marktækt verndandi þáttur fyrir þá sem lokið höfðu meiri menntun en barnaskólaprófi og var áhættuhlutfallið fyrir hópa 1 -3 (háskóla- próf, stúdentspróf og gagnfræðapróf) allstaðar lægra en 1,0 (tafla VIII). Samband menntunar og dánartíðni var áfram marktækt eftir að leið- rétt hafði verið fyrir áhættuþáttum (tafla IX). Samfelld tilhneiging til hækkandi dánartíðni með minnkandi menntun var hér einnig mark- tæk (tafla V). Samvirkni menntunar og skoðunarárs var hvergi marktæk (tafla X), þannig að tengsl menntunar og dánartíðni tóku ekki breytingum á rannsóknartímanum. Spágildi menntunarinn- ar breyttist þannig ekki á rannsóknartímanum. Umræða Rannsókn þessi hefur leitt í ljós mismunandi dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma og krabbameina og af öllum orsökum í ólíkum menntahópum meðal þátttakenda í Hjarta- verndarrannsókninni. Niðurstöður rannsóknar okkar benda ótvírætt til þess að menntunarstig sé sjálfstæður áhættuþáttur sem hafi bein áhrif á dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma, auk þess að tengjast bæði tilvist og breytingum á þekktum áhættuþáttum (3). Þótt samband menntunar og dánartíðni af völdum kransæða- sjúkdóma hafi ekki verið marktækt hjá konum eftir að leiðrétt var fyrir áhættuþáttum er óvíst að um kynjamun sé að ræða, þar sem sama samband menntunar og dánartíðni var til staðar hjá báðum kynjum en dauðsföll meðal kvenna voru mun færri. Einnig var fyrir hendi samfelld tilhneiging til hækkandi dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma með minnkandi menntun meðal kvenna jafnt sem karla. Þegar dánartíðni af völdum krabbameina var skoðuð var vissu- lega fyrir hendi samband menntunar og dánar- tíðni, en ekki tölfræðilega marktækt, hvorki hjá körlum né konum. Þetta skýrist ef til vill af fæð dauðsfalla. Marktæk tilhneiging til hækkandi dánartíðni af völdum krabbameina með minnk- andi menntun var þó fyrir hendi hjá konum og bendir það til sömu áhrifa menntunar á dánar- tíðni af völdum krabbameina og á dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma. Ef litið var til dán- artíðni af völdum allra orsaka var marktækt samband menntunar og dánartíðni einnig fyrir hendi, munur á dánartíðni var einkum greinan- legur milli þeirra sem mest voru menntaðir miðað við hóp 4 en ekki var mikill munur milli hópa 1,2 og 3 innbyrðis. Áður hafði sést breytt samband menntunar og áhættuþátta í hóprann- sókn Hjartaverndar (3), þar sem munur milli hópa kvenna hafði minnkað hvað varðaði kól- esteról, reykingar, þyngdarstuðul og lagþrýst-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.