Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 31

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 31
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 933 Mynd 1 sýnir aldur þegar einkenni komu fyrst fram. I hópnum sem hafði jákvætt próf fyrir ofnæmi voru einkenni komin fram hjá lið- lega helmingi við 16 ára aldur og hjá tæplega 70% um 20 ára aldur. Hjá þeim sem ekki reyndust hafa jákvætt próf fyrir ofnæmi höfðu um 30% fengið einkenni um 20 ára aldur og helmingurinn fékk einkenni eftir 35 ára aldur. Mynd 2 sýnir aldur við upphaf einkenna hjá þeim sem höfðu jákvætt próf fyrir grasfrjóum og skiptingu eftir því hvort saga var um of- næmi hjá foreldrum eða systkinum eða ekki. Myndin sýnir að þau sem höfðu slíka sögu fengu einkenni á unga aldri í þessari rannsókn. Tafla IV sýnir ofnæmisvalda hjá þeim sem höfðu jákvætt ofnæmispróf. Hæst var hlutfallið fyrir grösum og þar næst fyrir köttum, birki og hundum. Rykmaurar greindust aðeins í um tí- unda hluta hópsins. Hlutfall jákvæðra prófa fyrir L. destructor var þó ena hærra en fyrir grösum en fyrir honum var þó einungis prófað hjá þeim sem unnu í heyi. Umræða I þessari rannsókn reyndist tæplega helm- ingur prófaðra einstaklinga með bráðaofnæmi. I íslenskri rannsókn sem tekur til sjúklingahóps með langvinna slímhúðarbólgu í nefi, reyndust 46% hafa ofnæmi (7). I Evrópukönnuninni Lungu og heilsa sem Island tók þátt í, og þar sem rannsakað var bráðaofnæmi hjá 20-44 ára íslendingum völd- um af handahófi, reyndust 20,5% hafa jákvæð húðpróf (2). I rannsókn á bráðaofnæmi í tveim- ur landbúnaðarhéruðum á íslandi reyndust 17,9% vera með jákvæð húðpróf (8). Fyrsta greinin um niðurstöður húðprófa á íslandi var birt 1981 og niðurstöður með tilliti til röðunar algengustu ofnæmisvalda var áþekk og hér (9). Bráðaofnæmi er fyrst og fremst sjúkdómur barna og ungs fólks og endurspeglast það í mun Mynd 2. Aldur við upphaf einkenna hjá þeim sem höfðu jákvœtt próf jyrir grasfrjóum skipt eftir hvort saga var um ofnœmi hjá foreldrum eða systkinum. Tafla IV. Hlutfallsskipting milli ofnœmisvalda hjá þeim sem höfðu jákvœtt ofnæmispróf Ofnæmisvaldar % Gras 61,0 Köttur 45,1 Birki 19,9 Hundur 17,7 Hestur 12,6 Dermatophagoides petronyssinus 9,7 Dermatophagoides farinae 9,7 Túnfífill 4,7 Cladosporium herbarum 2,1 Alternaria alternarius 1,4 lægri meðalaldri þeirra sem hafa ofnæmi, borið saman við þá sem ekki hafa sjúkdóminn. Nær helmingur þeirra sem rannsakaðir eru eða 48% hafa síkvef sem ástæðu rannsóknar en einungis um 42% þeirra reynast hafa ofnæmi. Liðlega fjórðungur rannsakaðra hafði einkenni sem samrýmst gátu frjókvefi en 80% þeirra greind- ust með ofnæmi. Þetta sýnir að einkenni frjó- kvefs gefa betri vísbendingu um ofnæmi en sí- kvef. Það vekur hins vegar upp þá spurningu hvers vegna fleiri voru ekki jákvæðir í þeim hópi. Þetta kann að stafa af því að á rannsókn- arsvæðinu séu ofnæmisvakar frjókorna sem enn eru ekki þekktir. Frjómælingar hafa verið gerðar á suðvesturhorni landsins en hófust á Akureyri í maímánuði á þessu ári. Verður væntanlega innan tíðar hægt að fá svar við þeirri spurningu. I þessari rannsókn var rétt um þriðjungur sjúklinga með astma samfara of- næmi. Það er nokkuð hátt hlutfall borið saman við aðrar rannsóknir (10). Islensk rannsókn hefur sýnt að þeir sem höfðu sögu um ofnæm- iskvef höfðu sögu um astma í 49% tilvika (7). Hafa ber í huga að rannsóknarhópurinn var að stærstum hluta börn og ungt fólk. Tæp 10% rannsakaðra einstaklinga hafa ekki ákveðna sjúkdómsgreiningu sem að nokkru leyti kann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.