Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 48

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 48
950 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 morgun. Þetta er hinn nakti sannleikur. En hvað miðlægan gagna- grunn varðar hef ég lagt allt kapp á að frumvarpið verði ekki samþykkt á meðan ég er landlæknir og ég fer 30. nóv- ember, það sýnir trúlega hug minn til þessa frumvarps, kannski ætti ég ekki að segja neitt meira, en það hefur áður komið fram að ég er á móti frumvarpinu einsog það ligg- ur fyrir. Við höfum gagnrýnt það mjög vegna þess fyrst og fremst að við teljum ekki vera staðið nægilega vel að per- sónuverndinni og aðgengi annarra vísindamanna en sér- leyfishafa að upplýsingum. En sem embættismaður verð ég líka að hugsa um það, að verði frumvarpið samþykkt þá er landlæknir einn af embætt- ismönnunum sem á að fylgjast með framkvæmdinni og hann verður að geta fylgst með, nema hann verði settur til hliðar og hver fylgist þá með? Að vísu getur Tölvunefnd stöðvað mál ef henni lýst svo, það náðist inn fyrir okkar at- beina. Mér er alveg ljóst að verði frumvarpið samþykkt í þeirri mynd sem það er nú mun verulegur hópur lækna ekki senda upplýsingar inn í grunn- inn, það má einnig vísa til samþykktar Siðfræðiráðs Læknafélags íslands í þá veru. Það kom furðuleg umsögn um það frá ráðuneytinu að stjórn stofnana gæti ráðið því hvaða upplýsingar færu út frá stofn- uninni. Við brugðumst mjög hart við þessu vegna þess að stjórn stofnunar hefur ekkert með það að gera hvaða upp- lýsingar úr sjúkraskrám fara út. Það er læknir sjúklings og yfirlæknir sem ræður því, vel að merkja með samþykki sjúklings. Enda höfum við ítrekað sagt: ef persónuvernd er ekki tryggð, þá krefjumst við mjög ítarlegs, upplýsts samþykkis sjúklings og af- gerandi neitunarréttar hans. Mig óar einnig við því að einkaleyfi verði gefið út til eins aðila. Fyrir 15-20 árum skrifaði ég bréf til yfirlækna sjúkra- húsa um örugga gæslu sjúkra- skráa og staðreyndin er sú að nú er mun betur fylgst með sjúkraskrám en var. Þær eiga að vera á læstum stað og síðan á hvert sjúkrahús að hafa sínar húsreglur. En auðvitð verða slys og það eru margir sem hugsanlega geta séð sjúkra- skrána þína, enda greinist læknisfræðin í fleiri og fleiri sérgreinar. Allt þetta fólk er þó bundið trúnaðarskyldu.“ - Það er eitt að eiga sér sjúkraskrá á einhverjum spít- ala, en annað að hafa allar upplýsingar samtengdar og ekki bara mínar persónulegu, heldur með tengingarmögu- leikum í nánustu og fjærstu skyldmenni. „Það er engin ættarfræði inná sjúklingabókhaldi Land- spítalans svo dæmi sé tekið. Munurinn á sjúklingabókhaldi spítalanna og miðlægum gagnagrunni er sá að núver- andi gagnagrunnar eru hvergi tengdir, þeir eru dreifður og aðgang að öllum gagnagrunn- unum hefur enginn nema landlæknir. Embættið hefur leyfi til þess, til dæmis ef leita þarf upplýsinga vegna kæru sjúklings, eins getur barna- verndarráð leitað upplýsinga sem umboðsmaður barns, en þar með er það upptalið. Það er margt, margt fleira sem mælir á móti miðlægum gagnagrunni, til dæmis er auðveldara að brjótast inn í hann.“ - Er ekki málið að allflestir hugsa sem svo að það verði engar sjúkraskýrslur sem máli skipta til um þá, vegna þess að meirihlutinn er nokkuð hraustur, en það er minni- hlutinn sem hefur viðkvæmar heilsufarsupplýsingar sem unnið verður með upplýsingar frá, og skítt með hann? „Get ekki annað en verið sammála.“ - Segðu mér að lokum Ól- afur, hvernig stendur á því að hamningjusamasta þjóð í heimi borðar mest allra af þunglyndislyfjum? „Er það ekki þess vegna sem hún er svona hamingju- söm! En Þórbergur sagði eitt- hvað á þá leið, að það væri margt í mannheimi sem eng- inn vissi og ég held að það sé afskaplega erfitt að skilgreina hamingjuna eftir svörum á spurningalista." - Og hvað tekur nú við hjá Ólafi Olafssyni? „Eg ætla að freista þess að slá ellinni á frest.“ Birna Þórðardóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.