Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1998, Side 49

Læknablaðið - 15.12.1998, Side 49
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 951 Félag íslenskra heimilislækna 20 ára Deilan við sérfræðinga leysist ekki á þann hátt að stétt heimilislækna deyi út - segir Katrín Fjeldsted formaður félagsins Katrín Fjeldsted formaður Félags íslenskra heimilislækna. Félag íslenskra heimilis- lækna fagnaði tuttugu ára afmæli sínu í byrjun nóv- ember. Mikið var um dýrðir því auk þess að efna til kvöldfagnaðar var fjórða vísindaþing félagsins haldið dagana 6. og 7. nóvember og þann 5. var Evrópufundur um gæðamál í heilsugæsl- unni. Formaður FIH er Katrín Fjeldsted yfirlæknir hcilsugæslunnar í Fossvogi. Læknablaðið tók hana tali í tilefni afmælisins og spurði fyrst hver hafi verið hvatinn að stofnun félagsins. „Heimilislæknar eða svo- kallaðir númeralæknar höfðu reyndar haft með sér samtök áður en FIH var stofnað. En um þetta leyti voru fyrstu læknarnir að koma heim með sérmenntun í heimilislækn- ingum, Olafur Mixa og Leifur Dungal. Eyjólfur Haraldsson hafði kynnt sér heimilislækn- ingar í Bretlandi og varð fyrsti formaður FÍH. Þeir höfðu kynnst þeirri vakningu á sviði heimilislækninga sem var í gangi erlendis. Hluti af þeirri vakningu var gildistaka nýrra laga um heilbrigðisþjónustu árið 1974. Það var að renna upp fyrir mönnum, bæði hér á landi og erlendis, að hinn hefðbundni einyrkjabúskapur heimilislækna dugði ekki lengur. Þeir þurftu að taka upp samstarf við aðrar fagstéttir og niðurstaðan hér á landi var sú að byggja heilsugæslu- stöðvar út um allt land. Þessi uppbygging gekk hægt og á henni var sá galli að hún fór ekki af stað í Reykja- vík með sama hætti og á landsbyggðinni. Reyndar var ákveðið í lögunum að dreif- býlið skyldi ganga fyrir og af því veitti svo sem ekki. En það hefði þurft að sinna mál- um betur í Reykjavík og það var til skaða að það skyldi dragast. Fyrir vikið er upp- byggingunni ekki enn lokið þótt öldin sé að renna sitt skeið.“ Byrjaði sem fræðafélag - Hver voru helstu við- fangsefni félagsins í upphafi? „Það hóf göngu sína sem fræðafélag og við kölluðum það Akademíuna. Þar komu heimilislæknar sem lokið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.