Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 55

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 55
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 955 Gæðamál í heilbrigðisþjónustu Það getur aldrei orðið öðruvísi en svo að fólkið passi upp á sjálft sig - segir Leifur Báröarson forstöðumaður gæðaskorar Ríkisspítalanna Leifur Bárðarson er ný- tekinn við stöðu forstöðu- manns gæðaskorar hjá Rík- isspítölunum og var rétt bú- inn að koma sér fyrir á skrifstofu sinni við Rauðar- árstíginn þegar blaðamaður Læknablaðsins tók hús á honum. Fyrst var spurt hvernig gæðamálunum hafi verið sinnt á Ríkisspítölun- um? „Aðalgæðastarfið hefur far- ið fram á einstökum deildum. Forstöðumaður gæðaskorar hefur fyrst og fremst sinnt því að hvetja einstakar deildir til þess að taka upp verkefni á sviði gæðamála og reyna að innprenta starfsfólki þann byggist á. Gæðastjómun er hugsunarhátt sem gæðastarfið upprunnin í fyrirtækjum í Leifur Baröarson lœknir og forstöðumaður gœðaskorar RíkisspítaHf^ Hver ber ábyrgð á því að gæði heilbrigðis- þjónustunnar séu eins mikil og hægt er? I ritstjórnargrein Læknablaðsins að þessu sinni gerir Hróðmar Helgason læknir að um- talsefni sínu mál sem kom upp í borginni Bristol í Englandi fyrir nokkru. Þar voru læknar sviptir lækningaleyfi fyrir vítavert skeytingarleysi sem þeir þóttu hafa sýnt í störf- um sínum. Þetta mál vakti mikla athygli í sumar eftir að úrskurður breska læknaráðsins lá fyrir og læknablöð víða í álfunni hafa fjallað mikið um það. Læknar hafa reynt að draga af því lærdóma þar sem það snertir mörg svið lækn- isstarfsins og hlutverk læknisins innan heil- brigðiskerfisins og í samskiptum við sjúk- linga og aðrar heilbrigðisstéttir. Það sem allir eru sammála um er að mál á borð við Bristolmálið hlýtur að verða læknum hvatning til að vanda vinnubrögð sín í hví- vetna. Það er eina svarið sem þeir eiga til að koma í veg fyrir þann álitshnekki sem atburð- ir eins og þeir sem urðu í Bristol geta leitt yfir læknastéttina. Þar gæti aukin áhersla á gæða- starf og gæðaþróun haft mikla þýðingu. Þess vegna ákvað Læknablaðið að leita til þriggja lækna sem allir hafa starfað að gæðamálum og kynnt sér möguleika gæðaþróunar og leggja fyrir þær spumingar sem hafa orðið áleitnar meðal evrópskra lækna frá því í sumar. Og reyndar ekki lækna einna því almenningur í Bretlandi spyr hvernig það gat gerst að fram- ferði læknanna í Bristol var ekki stöðvað áður en harmleikurinn varð. Það er spurt hver eigi að hafa eftirlit með læknum og öðrum heil- brigðisstéttum og hvort ekki sé hægt að koma á einhverju vinnulagi eða innra eftirliti sem komi í veg fyrir að svona atburðir gerist. -ÞH
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.