Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 60

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 60
960 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Gæðastarf má ekki vera tilviljanakennt og háð áhuga einstakra manna - segir Gunnar Helgi Guðmundsson formaður gæðaráðs FÍH Það eru allir á einu máli um það að sá hópur lækna sem haft hefur forystu í gæðamálum íslenskrar heil- brigðisþjónustu eru heimil- islæknar. Félag íslenskra heimilislækna hefur starfað að gæðamálum með skipu- legum hætti í 13 ár og innan félagsins er starfandi gæða- ráð sem stendur fyrir blóm- legu starfi. Formaður gæða- ráðsins er Gunnar Helgi Guðmundsson hcilsugæslu- læknir í Fossvogi. Hvers vegna telur hann mikilvægt að Iæknar sinni gæðastarfi? „Umræða um gæðastarf hefur staðið lengi í nagranna- löndum okkar. Hún á sér upp- tök í iðnaði og kom tiltölulega seint inn í heilbrigðisþjónust- una. Hún hefur alls staðar orð- ið til þess að bæta ímynd við- komandi greinar en til þess að svo megi verða þurfa allir að vera tilbúnir að skoða eigin vinnubrögð, ekki bara stjórn- endurnir heldur einnig gras- rótin og ekki bara læknar heldur allar heilbrigðisstéttir. Það mikilvæga í þessu er að við sýnum að við séum ábyrg á allan hátt. Það eru margir sem gera kröfur til okkar um að við vinnum vel, bæði stjórn- völd og ekki síst sjúklingarn- ir.“ - Er víða pottur brotinn í gæðamálum hér á landi? „Það er ekki rétt að segja að það sé víða pottur brotinn. En ef vel á að vera þarf að sinna gæðastarfi með skipulegum hætti. Gæðaþróun þarf að vera skipulegt ferli sem hefur ekki endilega neinn endapunkt heldur skiptir mestu að unnið sé að stöðugum umbótum. Það sem vantar í heilbrigðis- kerfinu er skipulegt ferli sem farið er eftir. I gæðastarfi er talað um hringferli þar sem ákveðnir þættir eru skoðaðir, unnið að úrbótum, árangurinn skoðaður, haldið áfram að bæta starfið og svo framvegis. Þetta ferli þarf að ná yfir allan vinnustaðinn og til allra starfsstétta. Það má heldur ekki vera tilviljanakennt eða háð áhuga einstakra manna. Það hefur í för með sér að einhverju þarf til að kosta, einhverjum fjármunum sem við trúum að muni skila sér til baka í minni sóun og betri og jafnvel ódýrari þjónustu. En ég er þeirrar skoðunar að þetta verði ekki gert almennilega nema stjórnvöld setji löggjöf um gæðastarf og skapi því einhvern ramma.“ Tæki og tól gæðaþróunar - Heimilislæknar hafa verið í fararbroddi fyrir gæðastarfi lækna en hafa aðrir hópar lækna fylgt í kjölfarið? „Já, við hófum þetta gæða- starf formlega árið 1985 með málþingi fyrir heimilislækna og starfsfólk í heilbrigðis- þjónustu þar sem við fengum erlendan fyrirlesara. Síðan höfum við verið að vinna að þróunarstarfi innan félagsins sem hefur haft þann tilgang að bæta ímynd okkar út á við, auka sjálfstraust okkar sjálfra og sýna heilbrigðisyfirvöldum að við tökum ábyrga afstöðu til okkar fags. Þessu hef ég lýst áður í Læknablaðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.