Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 87

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 87
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 985 Álit stjórnar Læknafélags íslands á framkomnu frumvarpi um gagnagrunn á heilbrigðissviði 27. október 1998 Inngangur Vegna einstakra aðstæðna á Islandi bjóðast fjölmörg tæki- færi til vísindarannsókna á heil- brigðissviði og til uppbygg- ingar líftækniiðnaðar. Því er mikilvægt að stefnumótun yfirvalda á þessu sviði byggi á vandaðri skoðun á þeim val- kostum sem bjóðast og gefi sér þann tíma til lagasetningar sem til þess þarf. I frumvarpi Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins (HTR) til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði er mörkuð sú stefna að heimila gerð mið- lægs gagnagrunns. Áður en Alþingi tekur svo afdrifaríka ákvörðun telur stjórn L.í. nauðsynlegt að fram fari ítar- leg úttekt á notagildi og ör- yggi þeirra dreifðu gagna- grunna sem hafa verið byggðir upp og sem ráðuneytið taldi fyrir einu ári að ætti að efla. Ennfremur verður að liggja fyrir að hvaða leyti miðlægur gagnagrunnur nýtist betur við úrvinnslu gagna og hversu mik- ið öryggisáhætta eykst með uppsetningu hans en sú áhætta kemur til viðbótar áhættu við starfrækslu dreifðra gagna- grunna. Stjórn L.í. telur að þá aðeins komi til greina að heimila starfrækslu miðlægs gagnagrunns á heilbrigðis- sviði að með grunninum opn- ist nýjar og mikilvægar leiðir Frá framhaldsaðalfundi LÍ 2. nóvember þar sem fjallað var um gagnagrunnsfriimvarpið. / Alyktun aðalfundar Læknafélags íslands um frumvarp um gagnagrunn á heilbrigðissviði Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn í Kópavogi 2. nóvember 1998 telur fyrirliggjandi frumvarp um gagnagrunna á heilbrigðis- sviði óásættanlegt. Grund- vallaratriðum um persónu- vernd, samþykki sjúklinga, eftirlit með nýtingu gagna- grunnsins og takmarkað að- gengi annarra vísindamanna er ábótavant og þurfa frekari umfjöllun. Ekki hefur verið skoðað hvort frekari þróun og uppbygging á dreifðum gagnagrunnum geti uppfylll vísindaleg markmið mið- lægs grunns. Aðalfundurinn telur því að fresta beri af- greiðslu frumvarpsins þar til þessum atriðum hafa verið gerð fullnægjandi skil. Aðalfundurinn fellst á álit stjórnar Læknafélags íslands um frumvarp um gagnagrunn á heilbrigðissviði, dagsett 27. október 1998 (sem birt er hér á síðunni).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.