Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1998, Side 103

Læknablaðið - 15.12.1998, Side 103
Langtíma verkjastílling! Durogesic FORÐAPLÁSTUR; N 02 A B 03 X R E Eiginleikar: Forðaplásturinn er ætlaður til samfelldrar meðferðar með fentanýli. Fentanýl er sterkt morfínlyf sem fyrst og fremst binst ji-viðtökum. Ábendingar: langvinnir verkir, af völdum illkynja sjúkdóma, sem eru næmir fyrir morfínlyfjum. Erábendingar: Slævð öndun. Varúð: Aukinn heilaþrýstingur, minnkuð meðvitund, meðvitundarleysi og órói í kjölfar neyslu áfengis og svefnlyfja. Hægur hjartsláttur. Astmi. Slímsöfnun í lungum. Samtímis notkun annarra slævandi lyfja. Fylgjast þarf náið með sjúklingum með skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi svo og öldruðum sjúklingum og sjúklingum í kröm. Meðganga og brjóstagjöf: Morfínlyf geta hamið öndun hjá nýburum. Ef um Iangvarandi notkun lyfsins á meðgöngu hefur verið að ræða má gera ráð fyrir fráhvarfseinkennum hjá baminu eftir fæðinguna. Fentanýl berst í brjóstamjólk 1 nægilegu magni til þess að hafa áhrif á bamið, jafnvel þó að gefnir séu venjulegir skammtar. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir em ógleði/uppköst (28%) °8 syQa (23%). Alvarlegasta aukavericunin er hömlun öndunar og er skammtaháð, en þessi aukaverkun er sjaldgæf hjá sjúklingum, sem myndað hafa þol gegn niorfínlyfjum. Algengar (>1%): Álmennar: Kláði. Hjarta- og œðakeifi: Lágur blóðþrýstingur, hægur hjartsláttur. Miðtaugakerfi: Syfja, rugl, ofskynjanir, sæluvíma. Hömlun öndunar. Meltingarfœri: Ógleði, uppköst, hægðatregða. Húð: Erting í plástursstæðinu (roði, kláði, útbrot). Þvagfœri: Þvagteppa. Húðertingin hverfur venjulega innan sólarhrings eftir að plástur hefur verið fjarlægður. Sjúklingar, sem fá morfínlyf, geta myndað þol og einnig orðið háðir lyfinu. Milliverkun: Fentanýl samverkar með barbítúrsýmlyfjum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skömmtun er einstaklingsbundin og byggir á almennu astandi sjúklings svo og á fyrri sögu um notkun morfínlyfja. HaFi sjúklingur ekki fengið sterk morfínlyf áður ber að stilla inn stuttverkandi morfínlyf fyrst °8 síðan breyta þeim skammti yftr í Durogesic. Skammtur lyfsins er svo endurskoðaður með jöfnu millibili þar til æskilegum áhrifum er náð. Þegar breytt er úr morfínlyfjum til inntöku eða stungulyfjum yfir í Durogesic skal nota eftirfarandi til leiðbeiningar: 1. Leggið saman notkunina á sterkum verkjalyfjum síðasta sólarhring. 2. Ef sjúklingurinn hefur notað annað lyf en morfín, breytið þá yfir í jafngildis- skammt (sjá sérlyfjaskrá) af morfíni til inntöku. 3. Notið töflu (sjá sérlyfjaskrá) til þess að ákveða upphafsskammt Durogesic og miðið við morfínskammt til inntöku á sólarhring. (90 mg af morfíni til inntöku á dag er sambærilegt við Durogesic 25 míkróg/klst. Þannig skal nota Durogesic 50 míkróg/klst. ef morfínskamnitur til inntöku er 135-225 mg/sólarhring). Skipta skal um plástur eftir 72 klst. Hæfilegur skammtur fyrir hvern cinstakling er fundinn með því að auka skammtinn þar til verkjastillingu er náð. Fáist ekki nægjanleg verkun af fyrsta plástri, má auka skammtinn eftir 3 daga. Síðan er unnt að auka skammtinn á þriggja daga fresti. Þurfi sjúklingurinn meira en 100 míkróg/klst. má nota fleiri en einn plástur í senn. Durogesic skal líma á efri hluta líkamans eða á upphandlegg og á ógeislaða, slétta, og heilbrigða húð. Ef hár eru á staðnum ber að klippa þau af en ekki raka en hárlaus svæði eru æskilegust. Ef þvo þarf svæðið áður en plásturinn er settur á, skal gera það mcð hreinu vatni. Ekki má nota sápu, olíu, áburð eða önnur efni sem geta ert húðina eða brcytt eiginleikum hennar. Þegar skipt er um plástur skal hann settur á annan stað. Fyrri stað má ekki nota fyrr en eftir nokkra sólarhringa. Skammtastærðir handa börnum: Lítil reynsla er af notkun lyfsins til meðferðar hjá börnum.Athugið: Durogesic á ekki að nota gegn bráðaverkjum eða verkjum eftir skurðaðgcrðir. Pakkningarog verð (1.4.1998): Forðaplástur 25 míkróg/klst.: lOcm 2x5 stk. - 5967 kr. Forðaplástur 50 míkróg/klst.: 20 cm 2x5 stk. - 10428 kr. Forðaplástur 75 míkróg/klst.: 30 cm 2x5 stk. - 14060 kr. Forðaplástur 100 míkróg/klst.: 40 cm 2x5 stk. - 17052 kr. ❖ JANSSEN-CILAG Thorarensen lyf Vatnagarðar 18 • 104 Rcykjavik • Slmi 568 6044
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.