Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1998, Page 108

Læknablaðið - 15.12.1998, Page 108
1004 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 IX. ráðstefna um rannsóknir í læknadeild haldin í Odda 4. og 5. janúar 1999 Ágrip erinda og veggspjalda veröa birt í Fylgiriti Læknablaösins sem út kemur upp úr 20. desember. í Fylgiritinu birtist ennfremur endanleg dagskrá ráðstefnunnar meö tímasetningu allra erinda. Flytjendur fá send bréf meö tímasetningu. Formleg kynning á veggspjöldum fer fram á þriðjudeginum frá kl. 10.40 til 12.30. Ftáðstefnusalir: Ráðstefnan fer fram í stofum 101,201 og 202 í Odda. Skráning: Nauðsynlegt er aö skrá þátttöku fyrirfram. Birna Þórðardóttir Læknablaöinu annast skráningu: s. 564 4104, bréfsími 564 4106; netfang: birna@icemed.is og er hún jafnframt starfsmaöur ráöstefnunnar. Þátttökugjald: Almennt gjald er kr. 2000, fyrir stúdenta kr. 500, innifalið er kaffi meðan á ráöstefnu stendur. Þátttökugjald greiöist á ráöstefnustaö. Ekki verður unnt aö taka viö geiðslu meö kortum en í Odda er staðsettur hraöbanki. Veggspjöld: Þátttakendur sem kynna rannsóknir sínar á veggspjöldum geta hengt þau upp miðvikudaginn 30. desember frá kl. 13.00-15.00 og eru þeir hvattir til aö nýta sér þann möguleika. Rafræn kynning: Þau sem óska eftir aö kynna erindi sín meö aöstoö tölvu hafi samband viö starfsmann, Birnu Þórðardóttur. Verðlaun: Björn Bjarnason menntamálaráöherra mun slíta ráöstefnunni og afhenda verö- laun vísindanefndar. Vísindanefnd læknadeildar skipa Ástríður Pálsdóttir Tilraunastöö HÍ, Keldum, s. 567 4700 Elías Ólafsson taugalækningadeild Landspítalans, s. 560 1660 Hrafn Tulinius Krabbameinsfélagi íslands, s. 562 1414 Jens Guðmundsson kvennadeild Landspítalans, s. 560 1000 Reynir Arngrímsson læknadeild HÍ, s. 587 6216 Læknar! Sendið blaðinu upplýsingar um ráðstefnur og fundi sem til stendur að halda og þið viljið vekja athygli kolleganna á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.