Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1998, Side 111

Læknablaðið - 15.12.1998, Side 111
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 1007 Heimasíða Lækna- félags Islands http://www. icemed.is Á heimasíðu Læknafé- lags íslands er meðal annars að finna upplýs- ingar um stjórn LÍ og heiðursfélaga, lög fé- lagsins, Codex Ethicus, ýmis önnur lög og reglu- gerðir er lækna varðar, samning sjúkrahús- lækna, úrskurð Kjara- nefndar, gjaldskrá heilsugæslulækna, starf- semi skrifstofu LÍ, sér- greina- og svæðafélög lækna, Læknablaðið, læknavefinn, lækna- skrár, Fræðslustofnun lækna, Orlofsnefnd læknafélaganna, Lífeyr- issjóð lækna auk þess sem vísað er í margvís- legar tengingar á netinu sem geta komið sér vel. Á Suðumesjum búa um 16000 manns og hefur atvinnulíf fólks frá örófi alda tengst sjávar- útvegi. Hafa Suðurnesjamenn upp- skoriö laun erfiðis síns með einhverjum hæstu meðaltekjum á landsmælikvaröa. Á síöustu áratugum hefur atvinna á svæöinu þróast mikið. Hér er eini alþjóðaflugvöllur Islands - hlið okkar að um- heiminum- meö öllum sínum umsvifum. Sérstök stofnun fer nú með markaös- og atvinnumál svæðisins og hefur þegar skilað merkum árangi. Fjölbreytni atvinnulífsins er nú óvíða meiri og framtlöarmöguleikar meö þeimbestu ílandinu. Skv. nýlegri skoðanakönnun eru 94% vinnandi fólks í Reykjanes- bæ ánægt á vinnustaö sínum. Suðurnes þar sem heims- álfurmætast. Á Suöurnesjum mætast heimsálfumar tvær Evrópa og Ameríka og setur þaö svip sinn á náttúruna. óvíöa er auöveldara að komast í sam- band við náttúruöflin. Jarð- hita, eldgíga, sandstrendur, fuglabjörg, kletta, brim og já Bláa lónið raunveruleg heilsu- lind og perla ferðamannsins allt er þetta aö finna á Suöumes- junum. Yfir 100.000 feröamenn heim- sækja Suöumes árlega og njóta hér útivistar og afþreyingar í þessari einstöku náttúru í aöeins 30 mínútna aksturs- fjarlægö frá Stór Reykjavíkur- svæöinu. LÆKNASTÖÐUR Á SUÐURNESJUM BYGGÐARLAG MEÐ FRAMTÍÐ Heilbrigðisþjónusta á tímamótum. Um síðustu áramót voru Sjúkrahús og Heilsugæslustöð Suðumesja sameinaðar í Heilbrigðisstofnun Suðumcsja. Markmiðið er að auðvelda boðleiðir, auka sveigjanleika og bæta yfirsýn til eflingar þjónustu við íbúa svæðisins. Starfrækt em tvö svið heilsugæslusvið og sjúkrahússvið með skýra faglega aðgreiningu. Nýtt rekstrarskipurit hefur vcrið samþykkt fyrir stofnunina þar sem heilsugæslusvið mun sjá um, auk hefðbundinna verkefna, alla öldrunarþjónustu við íbúana, ásamt endurhæfingu og lyflækningum. Sjúkrahússvið sinnir almennum skurðlækningum, fæðinga- og kvcnsjúkdóm- alækningum, bæklunarlækningum, svæfingum, ferilverkum sérfræðinga ásamt bráðri slysaþjónustu. Hafin er bygging langþráðrar 3000m2 sjúkrahúsálmu sem tekin verður í notkun innan tveggja ára. Við það mun aðstaða hér gjörbreytast. Þjónustusamningur og tengsl við sjúkrahúsin á höfuðborgarsvæðinu. Nú er unnið að gerð þjónustusamnings við heilbrigðis- ráðuneytið sem mun marka Heilbrigðisstofnun Suðumesja stefnu í framtíðinni. Markmiðin em metnaðarfull og verða unnin í samvinnu við heilbrigðisstofnanir á höfúðborgarsvæðinu. Gengið hefur verið frá rammasamningi við Sjúkrahús Reykjavíkur um endurmenntun, þannig verður þjónusta best tryggð og starfsfólk nýtur starfsöryggis í skjóli símenntunar og gagnkvæmrar virðingar. Því auglýsum við eftir framsæknum og áhugasömum Iæknum sem vilja taka þátt í allri þessari uppbyggingu með okkur. Okkur vantar: Kvensjúkdómalækni með reynslu í almennum skurð- lækningum. Hér er um 75% stöðuhlutfall að ræða. Einnig kemur til greina að ráða sérfræðing í almennum skurðlækningum sem hefúr staðgóða reynslu í fæðingarhjálp. Æskilegt er að viðkomandi geti hafíð störf sem fyrst. Um laun og kjör fer eftir samningi Qármálaráðherra og Læknafélags íslands. Reykjanesbær íþróttabær. Keflavík og Njarðvík hafa lengi haft orö fyrir öflugt íþróttalíf og er svo enn. Hér er vagga körfuknattleiks á Islandi, knattspyma á gömlum meiöi meö landsþekktum árangi, mjög öflugar sunddeildir meö fjölda Islandsmeistara, kröftug fimleikadeild, einn besti 18 holu golfvöllur landsins, skotklúbbur, stangarveiöifélag, bridds- klúbbur, keila, billjardfélag, torfæruklúbbur svo eitthvaö sé nefnt. Einstök smábátahöfn skapar frábæra aöstööu til siglinga meö sjóstangaveiði og hvalaskoöun. Menntun lykill aöframtióinni. Grunnskólinn er í örri upp- byggingu og veröur hann einsetinn á næstunni. Fjölbrautarskóli SuÖurnesja hefur getiö sér gott orö meö markvissum tengslum viö atvinnulífiö. Miöstöö símennt- unar á Suöurnesjum tók til starfa 1998 og býöur hún upp á fjölbreytt úrval námskeiöa, sum hver í beinum tengslum viö Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands. Bæklunarlækni sem æskilegt er að hafi reynslu í almennum skurðlækningum. Hér er um 75% stöðuhlutfall að ræða. Staðan mun tengjast Bæklunardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur eftir nánara samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um laun og kjör fer eftir samningi Qármálaráðherraog Læknafélags íslands. Tvær stöður heilsugæslulækna. Umsækjendur hafi sérfræðiviðurkenningu í heimilislækningum eða geti lokið námi hjá okkur. Reynsla í öldrunarlækningum, endurhæfingu eða almennum lyflækningum metin sérstaklega. Einnig vantar afleysingalækni um ótilgreindan tíma. Umsóknun skal skilað til Jóhanns Einvarðssonar framkvæmda- stjóra fyrir20.desembern.k. Allar nánari upplýsingar veita yfírlæknir heilsugæslusviðs, Kristmundur Asmundsson og yfirlæknir Sjúkrahússviðs, Konráð Lúðvíksson í síma 422-0500 ásamt framkvæmdastjóra í síma 422-0580 eða e-mail: je@hss.is. Framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Skólavegi 8 230 Reykjanesbæ Sími 422-0500 Fax 421-2400 Skrifstofa Mánagata 9 230 Reykjanesbæ Sími 422-0580 Fax 421-3471
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.