Læknablaðið - 15.12.1998, Side 117
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
1013
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri f þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráöstefnur o.fl. eru beö-
in að hafa samband viö Læknablaöiö.
10.-12. desember
í Oulu. ESOA ‘98. European Society of Obstetric
Anaesthesiology 5th Congress. Bæklingur liggur
frammi hjá Læknablaðinu.
4.-5. janúar 1999
í Reykjavík. Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
15.-16. janúar 1999
í Kaupmannahöfn. Stofnfundur Nordisk selskap for
medisinsk humor. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
18.-22. janúar 1999
í Reykjavík. Fræðsluvika. Árlegt fræðslunámskeið á
vegum læknafélaganna og Framhaldsmenntunar-
ráðs læknadeildar. Nánar auglýst síðar.
1.-3. febrúar 1999
í Stokkhólmi. Oxygenation - from theory to Clinical
Practice. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
21.-27. febrúar 1999
í London. Á vegum British Council. Violence against
women: ending the silence, challenging the tole-
rance. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
23.-27. febrúar 1999
Á Las Palmas. 2nd European Conference and 1st
Latin American Conference of Tobacco and Health.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
15.-16. mars 1999
í Strassborg. European Conference on Health and
Human Rights. Nánari upplýsingar hjá Læknablað-
inu.
8.-10. apríl 1999
í Mílanó. 33rd Annual Meeting. European Society
for Clinical Investigation. Nánari upplýsingar: Prof.
Antonio E. Pontiroli, San Raffaello Institute, Univer-
sity of Milano, Via Olgettina 60,20132 Milano, Italia,
sími/bréfsími: +39 2 26432951, netfang: pontiroli.
antonio@hsr.it
14.-16. apríl 1999
í Gautaborg. The First Nordic Postgraduate Course
in Obstetric Anaesthesia. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
20.-23. apríl 1999
í Bergen. 7. Nordiske tverrfaglige konferanse i
revmatologi. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
22.-25. apríl 1999
í Reykjavík. Scandinavian Association for the Study
of Pain. 22nd Annual Meeting and Advanced
Course in Multidisciplinary Cancer Pain Treatment.
Bæklingur hjá Læknablaðinu.
5.-8. maí 1999
í Wiesbaden. Deutscher Anaesthesiekongress -
DAK International -.
12.-16. maí 1999
Á Kos. 13th Hellenic Congress of Anaesthesiology.
Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu.
29. maí -1. júní 1999
í Amsterdam. 7th ESA Annual Meeting. European
Society of Anaesthesiologists. Bæklingur liggur
frammi hjá Læknablaðinu.
31. maí - 4. júní 1999
í Osló. Kunnskapsbasert praksis i helsetjenesten.
Det fjerde nordiske ukekurs om hvordan man kritisk
vurderer og bruker kunnskap om effekt av helse-
tjenester. Statens institutt for folkehelse.
3.-5. júní 1999
í Reykjavík. Norræn ráðstefna um félagslækningar.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
9.-11. júní 1999
í Reykjavík. 17. norræna hjartalæknaþingið. Nánari
upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands.
9.-11. júní 1999
í Árósum. The Scandinavian Society of Anaesthe-
siologists celebrating the 50th Anniversary at the
25th Congress. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna-
blaðinu.
9.-12. júní 1999
í Reykjavík. 22. þing Norræna þvagfæraskurð-
læknafélagsins. Nánari upplýsingar veita Guðmund-
ur Vikar Einarsson, netfang gudmein@ rsp.is og
Gunnhildur Jóhannsdóttir, netfang gunnhild @rsp.is,
Landspítalanum sími 560 1330.
9.-12. júní 1999
í Ábo. XVII. Nordiska Medicinhistoriska kongress-
en. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
7.-11. júlí 1999
í Berlín. IVth European Congress of Gerontology.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.