Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2007, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2007, Blaðsíða 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð MiðvikUdagUr 16. Maí 2007 dagblaðið vísir 62. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 Friðar leitað í FramsóknarFlokki vegna stjórnarþátttöku: Launahækkun ekki greidd baklandið á bremsunni fréttir fréttir Ég >>Paul Watson ætlar til Íslands og segist beita þeim aðferð- um sem þarf til að stöðva hvalveiðar. Ríkið græðir á hægagangi kem Á við fjóra frjálslynda >>Fimm þúsund atkvæði komu Ögmundi Jónassyni á þing, fjórfalt fleiri en dugðu Guðjóni Arnari Kristjánssyni og Kristni H. Gunnarssyni. Úrslitaleikur Evrópukeppni félagsliða fer fram í Glasgow í kvöld þar sem spænsku liðin Sevilla og Espanyol eigast við. Íþróttafréttamenn DV völdu úrvalslið fyrstu umferðar Landsbankadeildarinnar og valið er hægt að sjá í DV Sport. Magnús Már Jónsson mun í byrjun júlí taka til starfa hjá KSÍ og sinna dómaramál- um. fréttir Pr en ta ð í m or gu n Spænska úrslitaorrustan DV Sport miðvikudagur 16. maí 2007 15 Sport Miðvikudagur 16. maí 2007 sport@dv.is sPÆNsKU LIÐIN sEVILLA OG EsPANYOL MÆTAsT Í KVÖLD Í ÚRsLITALEIK UM UEFA-BIKARINN. LEIKURINN FER FRAM Í GLAsGOW Á HEIMAVELLI GLAsGOW RANGERs, HAMPDEN PARK. BLs. 18 MAGNÚS MÁR JÓNSSON MUN SJÁ UM DÓMARAMÁL KSÍ FRÁ 1. JÚLÍ DV VELUR LIÐ FYRSTU UMFERÐAR Í LANDSBANKADEILD KARLA ALLT TIL REIÐU Hrútarnir áfram eftir mikinn spennuleikDerby County er komið í hreinan úr-slitaleik á Wembley um sæti í ensku úr-valsdeildinni. Liðið vann Southampton eftir framlengdan leik og vítaspyrnu-keppni á Pride Park í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 3-2 fyrir Derby og samtals 4-4. Því var farið í framleng-ingu þar sem ekkert var skorað. Leon Best skoraði sjálfsmark í venjulegum leiktíma og tók hann fyrstu spyrnuna í vítaspyrnukeppninni en skaut framhjá.Það var ljóst fyrir leikinn að erfitt verkefni beið leikmanna Southampt-on eftir að þeir t�puðu fyrri leiknum á heimavelli 1-2. Ekki batnaði staða þeirra á annarri mínútu leiksins í gær því eft-ir aðeins rúma mínútu skoraði Derby County og var þar á ferðinni Darren Moore. Heimamenn voru nánast enn að fagna markinu þegar gestirnir sv�ruðu og j�fnuðu leikinn í 1–1. Jhon Viafara skoraði markið eftir hrikaleg varnarmis-t�k Southampton. Eftir þessa m�gnuðu byrjun á leikn- um róaðist hann mikið og fleiri m�rk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik. Eftir átta mínútna leik skoraði Jhon Viafara á ný. Hann kláraði færi sitt með þrumuskoti og skyndilega var Southampton komið yfir í leiknum 2-1. Staðan því samtals 3-3. Á 65. mínútu varð Leon Best, leikmað-ur Southampton, fyrir því óláni að skora sjálfsmark og allt stefndi í að Derby væri á leiðinni á Wembley. En tveimur mínútum fyrir lok venju-legs leiktíma skoraði Grzegorz Rasiak laglegt mark fyrir Dýrlingana í South-ampton og kom þeim yfir 3-2. Þau úr-slit gerðu það að verkum að framlengja þurfti leikinn. Í kv�ld kemur í ljós hvort hitt liðið í úrslitaleiknum á Wembley verði Wolves eða West Bromwich Albion. Fyrri viður-eign liðanna endaði með 3-2 útisigri hjá West Brom en leikurinn í kv�ld verður á heimavelli liðsins, sem er því í lykil-st�ðu. elvargeir@dv.is Hart barist Skot frá darren moore rataði yfir línuna. - miðstjórn Framsóknarflokksins ræður úrslitum um hvort flokkurinn fer áfram í stjórn. Þingmennirnir vilja vera áfram við völd en skiptar skoðanir eru meðal almennra flokksmanna. Forystumenn kanna nú hug miðstjórnarfólks og reyna að vinna áframhald- andi stjórnarsam- starfi fylgi. sjá bls. 2 og 10.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.