Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2007, Blaðsíða 28
 America’s Next Top Model Sjötta þáttaröðin af leitinni að næstu ofurfyrirsætu Bandaríkj- anna er nú hafin. Þrettán stúlkur á aldrinum átján til tuttugu og sex ára reyna að heilla Tyru Banks og restina af dómnefnd- inni upp úr skónum. Meðal keppenda í þessari þáttaröð er húsamálari, barnfóstra, lyfjafræðingur og þýðandi og eru þær hver annarri glæsilegri. Miðillinn (Medium) Alison Dubois er ósköp venjuleg eiginkona og móðir í úthverfi sem býr yfir harla óvenjulegum, yfirnáttúrulegum hæfileikum sem gera henni kleift að sjá og eiga samskipti við hina framliðnu. Í þætti kvöldsins sleppur morðingi sem Allison kom í fangelsi út og leitar hana uppi. 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Disneystundin 18:54 Víkingalottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:20 Ljóta Betty (Ugly Betty) (14:22) Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun á dögunum sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. 21:00 Skemmtiþáttur Catherine Tate (The Catherine Tate Show) (6:6) 21:35 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 22:00 Tíufréttir 22:25 Arve Tellevsen - Snillingur og gleðigjafi (Arve Tellevsen - Virtuos og gledespreder) Þáttur um norska fiðlusnilling- inn Arve Tellevsen sem oft hefur farið óhe- fðbundnar leiðir í tónlistarsköpun sinni. 23:15 Mótorsport 23:45 Gasolin’ (Gasolin’) (e) Heimildamynd eftir Anders Østergård um vinsælustu rokkhljómsveit Dana fyrr og síðar, Gasolin’. 01:15 Kastljós (e) 02:00 Dagskrárlok 07:00 Coca Cola deildin (Derby - Southampton) 14:00 Gillette World Sport 2007 (Gillette World Sport 2007) 14:30 Coca Cola deildin (Derby - Southampton) 16:10 UEFA Cup Final 2005/2006 (Evrópukeppni félagsliða) 18:00 UEFA Cup 2007 (Espanyol - Sevilla) 20:50 Coca Cola deildin (W.B.A. - Wolves) 22:30 Þýski handboltinn (Þýski handboltinn 2006-2007 - Highlights) 23:00 UEFA Cup 2007 (Espanyol - Sevilla) 06:00 Without a Paddle (Ósjálfbjarga í óbyggðum) 08:00 The Five Senses (Skilningarvitin fimm) 10:00 The Full Monty (Með fullri reisn) 12:00 Must love dogs (Verður að elska hunda) 14:00 The Five Senses 16:00 The Full Monty 18:00 Must love dogs 20:00 Without a Paddle 22:00 Dirty Deeds (Illvirki) 00:00 Everbody´s Doing It (Allir eru að gera það) 02:00 Edge of Madness (Brjálæði) 04:00 Dirty Deeds Stöð2 kl. 20.50 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 21.00 ▲ Sjónvarpið kl. 22.25 MiðvikuDAgur 16. MAÍ 200728 Dagskrá DV DR 1 05:30 NU er det NU 06:00 Postmand Per 06:15 Noddy 06:30 Jeg elsker bøfler 07:00 Grønne haver 07:30 Deadline 2. Sektion 08:00 Jersild & Spin 08:30 Studenterne fra Pumwani 09:00 Den 11. time 09:30 Grauballemanden 10:00 TV Avisen 10:10 Horisont 10:35 Ud i naturen 11:00 Genbrugsguld 11:25 Aftenshowet 12:20 En tur i høet 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10 Dawson’s Creek 14:00 Hjerteflimmer 14:30 Shin Chan 14:35 Ninja Turtles: Tidsrejsen! 15:00 21 dage i Amazon-junglen 15:30 Lille Nørd! 16:00 Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport 16:55 Aftenshowet med Vejret 17:30 Hvad er det værd 18:00 Hokus Krokus 18:30 Smag på Danmark - med Meyer 19:00 TV Avisen 19:25 Kontant: Pas, penge og det ... blå kort? 19:50 SportNyt 20:00 Wicked Minds 21:30 Hercule Poirot 23:05 No broadcast 04:30 Dyrene fra Lilleskoven 05:00 Rasmus Klump 05:10 Palle Gris på eventyr 05:30 Kaj og Andrea - og Yrsa 06:00 Postmand Per DR 2 23:05 No broadcast 10:55 Folketinget i dag 15:00 Deadline 17:00 15:30 Hun så et mord 16:20 Iværksætterne 16:50 The Daily Show 17:10 Kongelige lidelser 18:00 Fisk og Sushi - I Argentina 18:30 Klogest i klassen 18:33 Danmarks første elitegymnasiun 19:05 Forbandet klog 19:20 Fra en fremmed planet 19:30 Fremtidens elite 19:35 Den store stavekonkurrence - finalen 20:30 Deadline 21:00 Den 11. time 21:30 The Daily Show 21:50 Oraklerne 22:20 Deadline 2. Sektion 22:50 No broadcast SVT 1 7:30 Ramp höjdare 8:00 Poniente 8:25 Sport mit Simone 8:30 The day I got the sack 8:55 Quirks 10:00 Rapport 10:05 En ljusglimt i mörkret 12:15 Störst är kärleken 14:00 Rapport 14:10 Gomorron Sverige 15:00 Plus 15:30 Krokodill 16:00 Fifi och blomsterfröna 16:10 Yoko! Jakamoko! Toto! 16:15 En unge till 16:25 Bumsfilibaba igen 16:30 Hjärnkontoret 16:45 Zoé Kézako 17:00 Polleke 17:30 Rapport 18:00 Vädrets makter 18:30 Mitt i naturen 19:00 Robins 19:30 Extras 20:00 Crime Spree 21:40 Rapport 21:50 Kulturnyheterna 22:00 I sinnets våld 23:00 Sändningar från SVT24 SVT 2 7:30 24 Direkt 14:40 Örter - naturens eget apotek 15:00 Perspektiv 15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Go’kväll 17:00 Kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30 Motorist 18:00 Söderläge 18:30 Babel special 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Vetenskapsmagasinet 20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30 Hallå Europa 21:00 Förfest hos Gabriel 21:30 Sverige! NRK 1 05:30 Sport Jukeboks 06:30 Jukeboks 07:15 Puls: Bedre Puls 07:40 Faktor: Livets lotto 08:10 Oddasat - Nyheter på samisk 08:25 Fremlegging av revidert nasjonalbudsjett 09:20 Distriktsnyheter 09:40 Fra Nordland 10:00 Siste nytt 10:05 Distriktsnyheter 10:20 Fra Møre og Romsdal 10:40 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 11:00 Siste nytt 11:05 Lunsjtrav 12:00 Siste nytt 12:05 Distriktsnyheter 12:20 Fra Oslo og Akershus 12:40 Fra Østfold 13:00 Siste nytt 13:05 James Ellroy 14:00 Siste nytt 14:03 Villmark 14:30 Liga 15:00 Siste nytt 15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Jan i naturen 15:40 Tid for tegn 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Lille Prinsesse 16:15 Robotgjengen 16:25 En altmuligmann til mamma 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Ut i naturen: Magasin 17:55 En statsminister takker for seg 18:55 Distriktsnyheter 19:00 Dagsrevyen 21 19:30 Standpunkt 20:15 Extra-trekning 20:30 Safari 21:00 Kveldsnytt 21:15 Kulturnytt 21:20 Utsyn: Barn i slavearbeid 22:05 4·4·2: Bakrommet: Fotballmagasin 22:35 Beth Hart 23:35 No broadcast 05:30 Jukeboks NRK 2 04:00 No broadcast 12:05 Svisj chat 12:35 Redaksjon EN 13:05 Anne fra Bjørkely 13:50 PS - ung i Sverige 14:05 Sinbads fantastiske reiser 14:30 Liga 15:00 Dyreklinikken på Kolmården 15:30 Grønne rom 16:00 Siste nytt 16:10 Perspektiv 16:40 MAD TV 17:30 4·4·2: Bakrommet: Fotballmagasin 18:00 Siste nytt 18:05 Skjergardsdokteren 19:00 Smith og Jones 19:30 Lov og orden: New York 20:15 Dagens Dobbel 20:20 Mord i tankene 21:10 Nikolaj Kirk på nært hold 21:40 Ildsjeler: En sjef i særklasse 22:10 Svisj metal 01:00 Svisj 04:00 No broadcast Discovery 6:15 Wheeler Dealers 6:40 The Compleat Angler 7:05 The Compleat Angler 7:35 Rex Hunt Fishing Adventures 8:00 Forensic Detectives 9:00 Forensic Detectives 10:00 Firehouse USA 11:00 American Chopper 12:00 A Chopper is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Man Made Marvels Asia 14:00 Extreme Machines 15:00 Stuntdawgs 15:30 Stuntdawgs 16:00 Rides 17:00 American Chopper 18:00 Mythbusters 19:00 When Disaster Strikes 20:00 Ultimate Survival 21:00 Final 24 22:00 FBI Files 23:00 Forensic Detectives 0:00 Mythbusters 1:00 Stuntdawgs 1:30 Stuntdawgs 1:55 Spy Master 2:45 The Compleat Angler 3:10 The Compleat Angler 3:35 Rex Hunt Fishing Adventures 4:00 Man Made Marvels Asia 4:55 Extreme Machines 5:50 A Chopper is Born EuroSport 6:30 Xtreme Sports: YOZ 7:00 All sports: WATTS 7:15 Football: Eurogoals 8:00 Speedway: Grand Prix in Lonigo 9:00 Cycling: Tour of Italy 10:00 Tennis: WTA Tournament in Rome 11:00 Tennis: WTA Tournament in Rome 13:00 Cycling: Tour of Italy 15:30 Tennis: WTA Tournament in Rome 17:00 Sumo: Haru Basho in Osaka 18:00 Poker: European Tour in Baden 19:00 Sailing: Inside Alinghi 19:05 All Sports: Wednesday Selection 19:10 Equestrianism: Super League in La Baule 20:10 Equestrianism: Riders Club 20:15 All sports: Wednesday Selection Guest 20:20 Golf: U:S: P:G:A: Tour - The Players Championship in Pontevedra 21:20 Golf: Golf Club 21:25 Sailing: Yacht Club 21:30 Speedway: Grand Prix in Lonigo 22:30 Tna wrestling: Action from the USA 23:15 All sports: WATTS BBC PRIME 6:15 The Roly Mo Show 6:30 Binka 6:35 Teletubbies 7:00 Design Rules 7:30 Perfect Holiday 8:00 A Life Coach Less Ordinary 8:30 Trading Up 9:00 Masterchef Goes Large 9:30 Wildlife Specials 10:30 2 point 4 Children 11:00 Kiss Me Kate 11:30 My Family 12:00 The Buccaneers 13:00 Silent Witness 14:00 Passport to the Sun 14:30 Design Rules 15:00 Cash in the Attic 15:30 Bargain Hunt 16:00 Kiss Me Kate 16:30 My Family 17:00 Location, Location, Location 17:30 Location, Location, Location 18:00 Silent Witness 19:00 Murder in Mind 20:00 The League of Gentlemen 20:30 French and Saunders 21:00 Silent Witness 22:00 2 point 4 Children 22:30 Murder in Mind 23:30 Kiss Me Kate 0:00 My Family 0:30 EastEnders 1:00 Silent Witness 2:00 The Buccaneers 3:00 Trading Up 3:30 Balamory 3:50 Tweenies 4:10 Big Cook Little Cook 4:30 Bits & Bobs 4:45 Smarteenies 5:00 Boogie Beebies 5:15 Tweenies 5:35 Balamory 5:55 Big Cook Little Cook Cartoon Network 6:00 Bob the Builder 6:30 Thomas the Tank Engine 7:00 Pororo 7:30 Pet Alien 8:00 Dexter’s Laboratory 07:20 Batman 07:40 Myrkfælnu draugar- nir (e) 07:50 Myrkfælnu draugarnir (e) 08:05 Oprah 08:50 Í fínu formi 2005 09:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:25 Forboðin fegurð (50:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 10:10 Numbers (12:24) (Tölur) 11:05 Fresh Prince of Bel Air 4 (Prinsinn í Bel Air) 11:30 Man´s Work (10:15) (Karlmannsverk) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Life on Mars (3:8) (Líf á Mars) 14:05 Osbournes (10:10) (e) 14:40 Í sjöunda himni með Hemma Gunn 15:50 Smá skrítnir foreldrar 16:13 Stubbarnir 16:38 Pocoyo 16:48 Kalli og Lóla 17:03 Könnuðurinn Dóra (Dora the Explorer) 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (2:22) 20:05 Oprah (Ask Dr. Oz) 20:50 Strictly Confidential (Trúnaðarmál) 21:40 Medium (14:22) (Miðillinn) 22:25 Dangerous Minds (Hættulegir hugir) 00:00 Grey´s Anatomy (21:25) (Læknalíf ) 00:45 My House in Umbria (Húsið mitt í Umbríu) 02:25 Full Disclosure (Uppljóstrun) 04:00 Medium (9:22) (Miðillinn) 04:45 Strictly Confidential (5:6) 05:30 Fréttir og Ísland í dag (e) 06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá 08:00 Ítölsku mörkin (e) 14:00 Middlesbrough - Fulham (frá 13. maí) 16:00 Chelsea - Everton (frá 13. maí) 18:00 Portsmouth - Arsenal (frá 13. maí) 20:00 Man. Utd. - West Ham (frá 13.maí) 22:30 Sheff. Utd. - Wigan (frá 13. maí) 00:30 Dagskrárlok Sjónvarpið Sýn Skjár Sport Arve Tellevsen - Snillingur og gleðigjafi Áhugaverður þáttur um norska fiðlusnillinginn Arve Tellevsen sem er þekktur fyrir að fara óhefðbundnar leiðir í tónlistarsköpun sinni. Í þættinum í kvöld leikur hann meðal annars fiðlukonsert Sibeliusar með Sinfóníuhljómsveit- inni í Þrándheimi. Það má með sanni segja að Arve sé mikill snillingur á sínu sviði. Stöð tvö Stöð 2 - bíó • NBC ætlaði að gera hálftíma grín- þætti byggða á hugmyndinni árið 2001 en komst aldrei lengra en á byrjunarstig. Þá komu ABC og Selma Hayek að málinu og ákváðu að gera klukkutímalangan gaman- þátt með dramatísku ívafi. • Þegar þátturinn var kynntur til sög- unnar fyrir ári áttu þættirnir aðeins að verða 13 til að byrja með. ABC lét svo gera fleiri þætti og eru þeir nú orðnir 23 talsins vegna gríðar- legra vinsælda þeirra. • Ljóta Betty vann til tvennra Gold- en Globe-verðlauna. America Fer- rera fyrir túlkun sína á Betty og svo var þátturinn valinn besti gaman- þátturinn. • Til er Ljótu Bettyar Halloween- búningur í Bandaríkjunum vegna vinsælda þáttanna. • 21. mars síðastliðinn skrifaði sjón- varpsstöðin ABC upp á samning um að gera þáttaröð númer tvö um Betty. • 4. júní næstkomandi fær þátturinn Peabody-verðlaunin fyrir sögu- þráðinn en þau eru veitt fyrir fram- úrskarandi árangur í sjónvarpi eða útvarpi. • Vanessa Williams fékk nýverið stjörnu á Walk of Fame. Hún þakk- aði sérstaklega samstarfsfólki sínu við Ljótu Betty sem var flest mætt á staðinn til þess að styðja hana. • Fyrsti þátturinn var tekin upp í New York þar sem hann á að ger- ast. Eftir að þeir voru seldir var framleiðslan færð til Los Angeles. • Patricia Field hannaði alla búninga fyrir fyrsta þáttinn. Hún hætti svo að vinna við þáttinn þegar hann var fluttur til Los Angeles. • Þátturinn er byggður á kólumbísku sápuópuruni Betty la Fea. Þátturinn Ugly Betty, eða Ljóta Betty, er sýndur í kvöld eins og önnur miðvikudagskvöld í Sjónvarpinu: Hvað veistu um Ljótu Betty?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.