Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2007, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2007, Side 28
Jake In Progress Önnur þáttaröðin af þessum grínþáttum um ungan og metnaðar- fullan kynningarfulltrúa í New York. Þegar fræga fólkið rennur á rassinn mætir Jake Phillips á svæðið og reddar málunum. Vandamálin eru bæði stór og smá en Jake er alltaf til staðar, boðinn og búinn að lappa upp á ímynd viðskiptavinanna. Mitt í amstri dagsins gleymir hann hinsvegar að hugsa um sjálfan sig en hann er hreint ekki barnanna bestur þegar kemur að einkalífinu. Men in Trees Heche leikur sambandasérfræðing sem kemst að því að unnustinn hefur haldið framhjá henni. Hún ákveður að setjast að í smábæ í Alaska þar sem karlmennirnir eru 10 sinnum fleiri en konurnar. Hún hefur aldrei haft jafnmikinn efnivið í rannsóknir sínar um hvernig hægt sé að næla sér í almennilegan karlmann. Í þættinum í kvöld er Árlegt piparsveinauppboð bæjarins í vændum en í ár verður nýjasta útvarpsstjarna bæjarins kynnir kvöldsins. Það er að sjálfsögðu Marin en er hún rétta manneskjan til að selja kynsystrum sínum einhleypa karlmenn? 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Myndasafnið Gurra Grís, Lítil prins- essa og Halli og risaeðlufatan 18:30 Vinkonur (The Sleepover Club) (41:52) Áströlsk þáttaröð um fimm unglingsstelpur sem eru saman í leynifélagi og eiga í stöðugri baráttu við þrjá stráka. 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Arfur feðranna (The Ghost In Your Genes) Bresk heimildamynd um rannsóknir sem sýna að útlitseinkenni fólks ráðast ekki eingöngu af arfberunum sem skila sér á milli kynslóða, heldur einnig af lífsmáta og mataræði forfeðra okkar og formæðra. 21:00 Lífstílssjúkdómar (4:5) Stuttir þæt- tir um heilsufarsvandamál sem steðja að mannkyninu. Í þessum þætti er fjallað um streitu. Dagskrárgerð: Jón Þór Víglundsson. Framleiðandi: Vertigo ehf. 21:15 Lífsháski (Lost) Bandarískur mynda- flokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. Meðal leikenda eru Naveen Andrews, Emilie de Ravin, Matthew Fox, Jorge Garcia, Maggie Grace, Dominic Monaghan, Yunjin Kim, Terry O’Quinn og Josh Holloway. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22:00 Tíufréttir 22:25 Anna Pihl (Anna Pihl) (3:10) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglu- konunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaupmannahöfn. Leikstjóri er Carsten Myllerup og meðal leikenda eru Charlotte Munck, Iben Hjejle, Paw Henriksen, Kurt Ravn og Peter Mygind. Nánari upplýsingar um þáttaröðina er að finna á vefslóðinni http://annapihl.tv2.dk/. 23:10 Út og suður Gunnsteinn Ólafsson og Haukur Júlíusson (5:16) (e) Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á for- vitnilegt fólk. Að þessu sinni eru viðmælen- dur hans Gunnsteinn Ólafsson, tónlistark- ennari og hljómsveitarstjóri og Haukur Júlíusson ýtustjóri. 23:40 Kastljós (e) 00:05 Dagskrárlok 13:25 PGA Tour 2007 Bein útsending 16:25 Copa America 2007 Brasilía - Chile 18:05 Copa America Mexikó - Ekvador 19:45 Wimbledon 2006 - Official Film 20:40 Sænsku nördarnir 21:30 KF Nörd (14:15) 22:20 Copa America Bandaríkin - Paragvæ 00:35 Copa America Argentína - Colombía 06:45 Young Adam (Adam ungi) 08:20 Foyle´s War 2 (Stríðsvöllur Foyles 2) 10:00 Ocean´s Twelve 12:05 Six Days, Seven Nights (Sex dagar, sjö nætur) 14:00 Foyle´s War 2 16:00 Ocean´s Twelve 18:05 Six Days, Seven Nights 20:00 Young Adam 22:00 21 Grams (Lífsins vigt) 00:00 Hard Cash (Illa fengið fé) 02:00 Narc (Fíknó) 04:00 21 Grams Stöð2 kl. 20 ▲ ▲ Sirkus kl. 20 ▲ Stöð2 kl. 20.50 MÁNudAgur 2. JúlÍ 200728 Dagskrá DV DR 1 06:00 SommerSummarum 07:35 Yu-Gi-Oh! 10:30 Vagn på vejen 11:05 Ud i det blå 11:35 Søren Ryge direkte 12:05 Dawsons Creek 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 Hjerteflimmer Classic 13:30 SommerSummarum 15:05 Trolddomsæsken 15:30 Peter Pedal 15:55 Gurli Gris 16:00 Når ulvene hyler solen ned 16:30 TV Avisen med Sport 17:00 SommerVejret 17:05 Miss Marple 18:00 Lille menneske 19:00 TV Avisen 19:25 SportNyt 19:30 Sommervejret på DR1 19:45 Katastrofen lurer 21:15 Seinfeld 21:40 Dinas Dates 22:10 Generation Sex 05:30 Home things 05:35 Anton 05:40 Byggemand Bob 05:50 Tagkammerater 06:00 SommerSummarum DR 2 13:30 Arbejde fremtid forandring 14:00 Men Gud 14:30 Haven i Hune 15:00 Deadline 17:00 15:10 Spot 15:30 Hun så et mord 16:20 Ironside 17:10 Lonely Planet 18:00 Kinas første kejser 19:40 Kosmetik - myten om skønhed? 20:30 Deadline 20:50 The Daily Show 21:10 Den 11: time 21:40 Præsidentens mænd 22:20 Ironside SVT 1 07:15 Hej hej sommar 07:16 Tintin 07:45 Blue Water High 10:00 Rapport 10:05 Sportspegeln 12:25 Kan doktorn komma? 14:00 Rapport 14:05 Gomorron Sverige 15:00 Melita möter 15:30 Expedition: Familjeliv 16:00 Charlie och Lola 16:10 Storasyster och lillebror 16:15 Räkna med skägg 16:30 Hej hej sommar 16:31 Tintin 17:00 Blue Water High 17:30 Rapport 18:00 Sommartorpet 18:30 Packat & klart sommar 19:00 Mördare okänd 20:45 Bergen - Kirkenes t/r 21:15 Rapport 21:25 Vita huset 22:10 Sändningar från SVT24 04:00 Gomorron Sverige SVT 2 15:35 Nyhetstecken 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Örter - naturens eget apotek 16:35 Annes trädgård 17:05 Syndigt gott! 17:15 Oddasat 17:20 Regionala nyheter 17:30 Kärlek 18:00 Bleak House 18:55 Fair Play 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Globalisering 20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30 Race 21:00 Nightmares and dreamscapes 21:45 The Office NRK 1 05:51 Peppa Gris 06:00 Ernst 06:09 Ugler i mosen 06:40 Noahs dyrebare øy 07:10 Gjengen på taket 07:20 De tre vennene og Jerry 07:30 Trollz 08:00 Den dårligste heksa i klassen 08:25 Jungelens puls 08:30 Norge rundt 08:55 Sport i dag: Verdensserien i sandvolleyball 12:00 Sport i dag 15:50 Oddasat - Nyheter på samisk 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Konstanse 16:05 Pippi Langstrømpe 16:30 Sauen Shaun 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 18:00 Galapagos 18:50 20 spørsmål 19:15 Inspektør Lynley 20:45 Sport i kveld 21:00 Kveldsnytt 21:15 Sport i kveld 22:15 Frank Zappa - grenseløs artist 23:05 Sorte orm 23:35 No broadcast 05:30 Sommermorgen 05:51 Peppa Gris 06:00 Mikkes klubbhus NRK 2 04:00 No broadcast 12:05 Svisj chat 15:45 Sport i kveld 18:00 Siste nytt 18:10 Sport i kveld 19:00 Bollywood-sommer: Saathiya 21:10 Dagens Dobbel 21:20 MAD TV 22:00 Country jukeboks 02:00 Svisj chat 04:00 No broadcast Discovery 06:15 Wheeler Dealers 06:40 Cast Out 07:05 Cast Out 07:35 Rex Hunt Fishing Adventures 08:00 FBI Files 09:00 FBI Files 10:00 Firehouse USA 11:00 American Hotrod 12:00 A 4x4 is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Building the Ultimate 13:30 Building the Ultimate 14:00 Massive Machines 14:30 Massive Machines 15:00 Firehouse USA 16:00 Rides 17:00 American Hotrod 18:00 Mythbusters 19:00 How Do They Do It? 19:30 How Do They Do It? 20:00 Dirty Jobs 21:00 Top Tens 22:00 When Disaster Strikes 23:00 A Haunting 00:00 FBI Files 01:00 Firehouse USA 01:55 Top Tens 02:45 Cast Out 03:10 Cast Out 03:35 Rex Hunt Fishing Adventures 04:00 Building the Ultimate 04:25 Building the Ultimate 04:55 Massive Machines 05:20 Massive Machines 05:50 A 4x4 is Born EuroSport 06:30 Motorsports: Motorsports Weekend Magazine 07:00 Motorcycling: Grand Prix in Assen 08:00 Volleyball: World League in Katowice 09:00 Volleyball: World League in Avellino 10:45 Volleyball: World League in Belgrade, Serbia 12:00 Snooker: Snooker Hall of Frame 13:00 Football: Gooooal! 13:30 Volleyball: World League in Katowice 14:30 Athletics: IAAF Grand Prix in Ostrava 16:00 Athletics: IAAF Grand Prix in Athens, Greece 18:45 Football: Gooooal! 19:00 Fight Sport: Fight Club 20:30 Fight Sport: Fight Club 22:00 Sumo: Natsu Basho in Tokyo 23:00 All sports: WATTS BBC Prime 06:15 The Roly Mo Show 06:30 Yoho Ahoy 06:35 Teletubbies 07:00 Passport to the Sun 07:30 Spa Of Embarrassing Illnesses 08:30 Passport to the Sun 09:00 Model Gardens 09:30 Land of the Tiger 10:30 Yes Minister 11:00 My Hero 11:30 My Family 12:00 Ballykissangel 13:00 Waking the Dead 14:00 Passport to the Sun 14:30 Homes Under the Hammer 15:30 Bargain Hunt 16:00 My Hero 16:30 My Family 17:00 Design Rules 17:30 The Life Laundry 18:00 Waking the Dead 19:00 Love Soup 20:00 The Kumars At Number 42 20:30 Liar 21:00 Waking the Dead 22:00 Yes Minister 22:30 Love Soup 23:30 My Hero 0:00 My Family 0:30 EastEnders 1:00 Waking the Dead 2:00 Ballykissangel 3:00 Passport to the Sun 3:30 Balamory 3:50 Tweenies 4:10 Big Cook Little Cook 4:30 Tikkabilla 5:00 Boogie Beebies 5:15 Tweenies 5:35 Balamory 5:55 Big Cook Little Cook Cartoon Network 06:00 Mr Bean 06:30 Ed, Edd n Eddy 07:00 Ben 10 07:30 The Life & Times of Juniper Lee 08:00 Xiaolin Showdown 08:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 09:00 Foster’s Home for Imaginary Friends 09:30 The Charlie Brown and Snoopy Show 10:00 Sabrina’s Secret Life 10:30 The Scooby Doo Show 11:00 World of Tosh 11:30 Camp Lazlo 12:00 Sabrina, The Animated Series 12:30 The Powerpuff Girls 13:00 Ed, Edd n Eddy 13:30 My Gym Partner’s a Monkey 14:00 The Charlie Brown and Snoopy Show 14:30 Codename: Kids Next Door 15:00 What’s New Scooby-Doo? 15:30 Teen Titans 16:00 Mr Bean 16:30 The Scooby Doo Show 17:00 The Charlie Brown and Snoopy Show 17:30 Foster’s Home for Imaginary Friends 18:00 Sabrina’s Secret Life 18:30 Cow & Chicken 19:00 Justice League 19:30 Justice League 20:00 Justice League 20:30 Justice League 21:00 Johnny Bravo 21:30 Ed, Edd n Eddy 22:00 Dexter’s Laboratory 22:30 The Powerpuff Girls 23:00 Johnny Bravo 23:30 Ed, Edd n Eddy 00:00 Skipper & Skeeto 01:00 The Flintstones 01:30 Tom & Jerry 02:00 Skipper & Skeeto 03:00 Bob the Builder 03:30 Thomas the Tank Engine 04:00 Looney Tunes 04:30 Pororo 05:00 Bob the Builder 05:30 Thomas the Tank Engine 06:00 Mr Bean 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Oprah (This Is The Year To Get Richer) 08:50 Í fínu formi 2005 09:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Forboðin fegurð (81:114) (Ser boni- ta no basta (Beauty Is Not Enough)) 10:15 Grey´s Anatomy (4:25) (Læknalíf ) 11:00 Fresh Prince of Bel Air (2:24) (Prinsinn í Bel Air) 11:25 Sjálfstætt fólk (Kristján Jóhansson) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Sisters (17:24) (Systurnar) 13:55 Extreme Makeover (6:23) (Nýtt útlit) 14:40 Staff From Hell (Starfsfólk frá helvíti) 15:25 Punk´d (5:16) (Gómaður) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 (e) 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veð 19:40 The Simpsons (16:22) (Million Dollar Abie) 20:05 Men In Trees (3:17) (Smábæjarkarlmenn) 20:50 Pirate Master (5:14) (Sjóræningjameistarinn) 21:35 Saved (6:13) (Bjargað) 22:20 Tales From The Crypt: Demon Knight (Sögur að handan: Djöflabaninn) 23:50 Rome (9:10) (Róm) 00:55 Las Vegas (10:17) 01:40 The Last Minute (Á síðustu stundu) 03:20 Afterlife (4:8) (Framhaldslíf ) 04:10 Saved (6:13) 04:55 The Simpsons (16:22) 05:15 Fréttir og Ísland í dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá Sjónvarpið Sýn Pirate Master Hörkuspennandi raunveruleikaþáttur í anda Survivor sem gerist um borð í alvörusjóræningjaskipi. Keppendum er engin miskunn sýnd en þeir þurfa að leysa þrautir og gátur á sjó og landi til að koma í veg fyrir að verða sendir burt. Eftir margra vikna baráttu sem einkennist af baktjalda- makki og svikum mun einn standa uppi sem sjóræningjameistari og hljóta milljón dollara í verðlaun. 2007. leyfð öllum aldurshópum. Stöð tvö Stöð 2 - bíó Sjónvarpsþátturinn Tabloid Wars er á dagskrá SkjásEins í kvöld klukkan 23.15. Um er að ræða heimildarþáttaseríu sem einblín- ir á störf blaðamanna og ritstjórn- ar dagblaðsins the New York Daily News. Í hverjum þætti er fjórum til fimm starfsmönnum blaðsins fylgt eftir, þá helst blaðamönnum sem keppast við að komast til botns í æsispennandi fréttum. Að vinna á svona stóru dagblaði er langt í frá létt. Blaðamennirnir þurfa að virða skilafrestinn, hið ógurlega „deadline“ sem veldur hvað mestum áhyggjum. Hvort sem það eru frétt- ir af válegum náttúruhamförum, hörðum glæpum eða úr spennandi lífi fræga fólksins. Á meðal þeirra blaðamanna, ritstjóra og dálkahöf- unda sem fylgst er með eru Kerry Burke, Gregory Gittrich, Joanna Molely, George Rush, Dean Chang, Tracy Connor, Michael Cooke, Jon- athan Lemire, Hudson Morgan og Tony Sclafani. Tabloid Wars fengu víðast hvar mjög góða dóma. Þótti gagnrýnendum þátturinn bjóða upp á eitthvað nýrra og ferskara en raunveruleikasjónvarps hefur gert áður fyrr og undruðust margir að sjónvarpsþáttur með þessu sniði, hefði ekki verið framleiddur áður. Líf inn á dagblaði getur nefnilega verið bæði æsilegt, fjölbreytt, sorg- legt og skemmtilegt, sérstaklega ef dagblaðið er staðsett í New York, borginni sem aldrei sefur. Vilja þó margir meina að þátturinn sé ekki eiginlegur raunveruleikaþátt- ur, heldur aðeins heimildarmynd. Þættirnir voru upphaflega sýndir á Bravo sjónvarpsstöðinni og nutu þeir mikilla vinsælda. Ekki missa af Tabloid Wars, stórskemmtilegum þáttum um ritstjórn dagblaðs. dori@dv.is Sjónvarpsþátturinn Tabloid Wars er sýndur á SkjáEinum klukkan 23.15 í kvöld. Um er að ræða heimildarþátt sem fjallar um störf blaðamanna á dagblaðinu New York Daily News: Æsispennandi líf ritstjórnar Tabloid Wars Helsu persónur þáttarins sitja fyrir svörum, en margar spurningar kviknuðu eftir að líf blaðamanna á blaðinu var opinberað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.