Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Qupperneq 38

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Qupperneq 38
36 - AF HAGLEIK LÆKNISHANDA ímyndudu sér. Það höfðu verið leknar úr honum tennur fyrir skömmu og þvífylgt mikill blóðmissir, sem haldið er, að hann muni ekki hafa þo!að“ [9]. Björn Olafsson kvæntist Sigrúnu Isleifsdóttur, prests Gíslasonar, er síðast var í Arnarbæli, 19. maí 1904 [7]. Bjuggu þau í Tjarnargötu 18, er Björn byggði. Þar halði hann og lækningastofu sína. Tvær dætur áttu þau barna: Karitas Sigurlaugu f. 1906, er átti Jens Andersen gósseiganda og kaupmann í Nyköbing á Falstri og Ingibjörgu er dó aðeins 11 ára gömul. Ekkja Björns giftist síðar Þorleifi H. Bjarnasyni, yfirkennara við Menntaskólann. Hún andaðist 1959. — 0 — Björns Ólafssonar verður lengi minnzt sem fyrsta augnlæknis á Islandi. Hann er í hópi þeirra lækna, er urðu brautryðjendur á sviði nútíma læknisfræði hér á landi um siðustu aldamót. Við frumstæðar aðstæður haslar hann sér völl sem sérfræðingur hér á landi og er fyrsti íslenzki læknirinn, sem það gerir og stundar sérgrein eingöngu. Hann er einn af íjórum læknum, sem leggja grundvöllinn að nútíma lækningum hér á landi. Er hann fyrstur til að setjast að hér heima og hefur þegar gert margar meiri háttar aðgerðir, áður en Guðmundarnir þrír komu heim, að vísu ekki samskonar aðgerðir og þeir urðu frægir af, en alveg sambærilegar. Hann lét íslenzkar aðstæður ekki hneppa sig í íjötra framtaksleysis og sljóleika, heldur bar hann merki sérgreinar sinnar hátt og lét aldrei bugast þrátt fyrir langvarandi vanheilsu og erfið vinnuskilyrði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.