Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 51

Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 51
07/08 kjarninn viðmælandi vikunnar „Ég er sjálf hagfræðingur og eftir langa reynslu úr þessum geira gæti ég frætt þig lengi um hagsveifluna út frá bíla- geiranum. Í stuttu máli sést það á gögnum um sögulega þróun að það kemur alltaf fram nokkrum mánuðum fyrr í bílasölunni sem síðan kemur skýrar fram annars staðar í hagkerfinu síðar. Þetta á bæði við um uppsveiflu og niðursveiflu. Ef bílasala minnkar mikið og hratt er það skýrt merki um óvissu og niður- sveiflu. Síðan getur tíðarandinn og tísku sveiflur líka haft mikil áhrif. Árið 2001 sagði þáverandi forsætisráðherra til dæmis að við ættum að spara gjaldeyri og vera ekki að kaupa nýja bíla. Í kjölfarið hrundi bílasala. Þetta gerðist nokkru fyrir alþjóðlegu efnahagslægðina í kjölfar 11. september 2001, sem var mjög stutt hér á landi [...] Ég hef af því áhyggjur, ekki síst í ljósi þess hvað sagan segir okkur, að við séum núna á miklum óvissutímum og að það sé lægð handan við hornið ef ekkert verður að gert. Í síðustu viku voru 77 nýir bílar skráðir á öllum markaðnum. Við erum þokkalega sátt ef nýskráningarnar eru í kringum 120. Við finnum fyrir því að fólk sé að bíða, þau skilaboð koma meðal miklar sveiflur Erna segir bílasölu oft vera góðan mælikvarða á það sem koma skuli í hagkerfum. Hún telur að árið 2013 verði lakara en árið 2012.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.