Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 20

Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 20
03/06 kjarninn trúmál predikarinn umdeildi Billy Graham, faðir Franklins, stofnaði árið 1950. Samtökin eru, og hafa alltaf verið, andstæðingar hjónabands samkynhneigðra. Franklin Graham sjálfur telur að „pípulagnir“ fólks, það er gerð kynfæra þess, sýni einfald- lega að þeir sem stundi kynlíf með einstaklingi af sama kyni séu að endurskilgreina það notagildi sem guð hafi gefið þeim. „Það er guð, ekki stjórnvald, sem skilgreinir hjónaband. Það er á milli eins manns og einnar konu,“ sagði Franklin Graham í viðtali við sjónvarpsmanninn Piers Morgan á CNN fyrr á þessu ári. Því liggur fyrir að Graham er afar umdeildur maður. Hann er það umdeildur að menn á hans vegum, fyrrverandi starfsmenn bandarískra leyniþjónusta, höfðu samband við lögregluyfirvöld á Íslandi til að kanna hvort grípa þyrfti til einhverra öryggisráðstafana vegna komu Grahams hingað til lands. Vert er að taka fram að slíkt er víst ekki óþekkt þegar stjörnur eða annað fyrirferðarmikið fólk heimsækir Ísland. Fólk úr teymi þeirra sem sér um öryggismál er þá að kynna sér lög og reglur og ganga úr skugga um að öryggi við- komandi sé ekki stefnt í voða. Operation Iceland: alþjóðavæðing trúar Samtökin þykja mjög pólitísk og boða mjög sterkar lífs- skoðanir sem þau segja að tengist þeirri trú sem þau boða. Þau hafa haft sterkar tengingar við marga fyrirferðar- mikla stjórnmálamenn í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra eru forsetaframbjóðendurnir fyrrverandi Mitt Romney og Newt Gingrich. Billy Graham var auk þess andlegur ráðgjafi nokkurra Bandaríkjaforseta á árum áður. Hann var sérstak- lega náinn Dwight Eisenhower og Richard Nixon. MIðar ógILdIr Upphaflega var hægt að nálgast miða á Há- tíð vonar í gegnum vefsíðuna miði.is. Þeim sem höfðu nálgast miða með þeim hætti var hins vegar send tilkynning í ágúst um að miðar þeirra væru ógildir vegna þess að ýmsir aðilar hefðu misnotað sér miðasöluna. talið er að þar eigi skipuleggjendur við hóp fólks sem tryggði sér miða en ætlaði sér ekki að mæta og vildi með því mótmæla skoðun- um Franklin Graham á samkynhneigðum. Smelltu til að lesa um hátíðina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.