Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 46

Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 46
02/08 kjarninn viðmælandi vikunnar E rna Gísladóttir hefur sjaldgæfa innsýn í íslenska hag- kerfið og hvernig hlutirnir ganga fyrir sig frá degi til dags. Hún er forstjóri bílaumboðsins BL, stjórnar- formaður tryggingafélagsins Sjóvár og á sæti í stjórn smásölurisans Haga, sem rekur Bónus og Hagkaup, svo eitthvað sé nefnt. Í gegnum þessi störf sér hún fljótt merki þess ef þróun í hagkerfinu er jákvæð eða neikvæð. „Mér sýnist allt benda til að þetta ár verði aðeins lakara en í fyrra hvað bílasölu varðar og það segir mér að það er of mikill hæga- gangur í hagkerfinu, meiri en búist var við og var búið að spá. Þetta er vitaskuld áhyggjuefni,“ segir Erna. „Það sem við hjá BL höfum gert að undanförnu er að minnka lagerinn af bílum, en við vorum búin að stækka hann töluvert. Þetta er alvanalegt í bíla geiranum.“ aftur til baka Árið 2012 keypti félag í eigu Ernu og eiginmanns hennar, Jóns Þórs Gunnarssonar, rekstur B&L og Ingvars Helga sonar ehf. Þau voru voru sameinuð í nýtt félag, BL. Afi Ernu, Guðmundur Gíslason, stofnaði B&L árið 1954 og var félagið í eigu fjölskyldu hans til ársins 2007, þegar það var selt eigendum Ingvars Helgasonar. Fall krónunnar og hrun fjármála kerfisins frá vormánuðum 2008 og fram í október sama ár sneri bílasölu á Íslandi nær alveg á hvolf og þurftu stærstu bílaumboð landsins öll á rekstrarlegri endurskipulagningu að halda en endurreistu bankarnir og fjármögnunarfyrirtækin, sem kröfu hafar, eign- uðust umboðin að stóru leyti. Erna ákvað að láta til sín taka á nýjan leik eftir hrunið og koma aftur að fyrirtækinu sem svo lengi var eign fjölskyldu hennar. Hvernig hefur gengið eftir að þú komst að fyrirtækinu á nýjan leik og hvað hefur helst breyst frá því sem áður var? „Það hefur gengið ágætlega en það eru mestu vonbrigðin að það hefur ekki komist eins mikill gangur í sölu á bílum hér á landi og við vonuðumst eftir. Við gerum ráð fyrir að það verði ekki miklar breytingar á þessum markaði næstu átján mánuði. Ef ekki væru bílaleigurnar væri veltan alls ekki mikil. Það hafa líka orðið miklar breytingar frá því sem áður var þegar kemur Viðtal Magnús Halldórsson magnush@kjarninn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.