Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 102

Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 102
02/02 kjarninn Exit En hver er galdurinn á bak við þessa velgengni? ŋ Frá upphafi hefur sami kjarni starfsfólks séð um alla hönnun, forritun og persónusköpun í leiknum. Bræðurnir bresku Sam og Dan Houser eru helstu arkitektarnir. Þeir hafa haldið um þræðina og skapað þann einstaka anda sem aðdáendum leiksins líkar svo vel við. ŋ Leikurinn gerist í Suður-Kaliforníu og byggir um- hverfi leiksins ekki síst á kortagrunni af svæðinu. ŋ Leikurinn gerist í nútímanum, á árunum sem graf- ísk vinnsla hans átti sér stað, á árunum 2011 til 2013. ŋ Hægt er að vera þrír karakterar í leiknum, Michael, Trevor eða Franklin. Leikarinn Ned Luke ljáir Mich- ael rödd sína í leiknum, en spilarar geta skipt á milli karaktera í spilun ef þeir eru ekki í miðju verkefni í leiknum. ŋ Í leiknum er hægt að fara í golf, jóga, á veiðar, á sæþotur, í fallhlífarstökk, í tennis, keilu, á uppistand og fleira og fleira. Gríðarleg vinna hefur verið lögð í þennan afþreyingarhluta leiksins. ŋ Markmiðið í leiknum er að ljúka mörgum verk- efnum, sem eru mismunandi erfið. Mörg þeirra eru glæpatengd. Að lokum eru peningar sem ráðandi þáttur í öllum aðgerðum. Með þeim eru spilarar verðlaunaðir fyrir að ljúka verkefnum. ŋ Ríflega 3,5 milljónir Bandaríkjamanna for pöntuðu leikinn áður en hann fór í formlega sölu. Þar af pant- aði 2,1 milljón leikinn á Xbox 360 leikja tölvuna frá Microsoft en 1,4 milljónir manna fyrir Play station 3. Þetta kom mörgum á óvart, en góðri auglýsinga- herferð fyrir Xbox hefur verið þakkað fyrir. ŋ Leikurinn hefur fengið meðaleinkunnina 9,7 af 10 hjá stærstu tölvuleikjablöðunum. ŋ Áætlanir Rockstar gerðu ráð fyrir að leikurinn myndi seljast í 25 milljónum eintaka á fyrsta árinu en allt útlit er fyrir að fjöldi seldra eintaka verði nær 80 milljónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.