Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 81

Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 81
03/04 kjarninn almannatengsl var umfjöllunin um McCain mjög jákvæð. Hann var að- gengilegur, hann var með frasana á hreinu, hann var fyndinn og fjölmiðlar hrifust af honum. Árið 2008 var allt annað uppi á teningnum til að byrja með, McCain veitti fjölmiðlum ekki sama aðgang að sér og árið 2000 og þeir fengu ekki að vera með honum í kosningarútunni. Í rannsókn sem Project for Excellence in Journalism og Joan Shorenstein Center on the Press, Politics and Public Policy gerðu í október árið 2007 kemur fram að á fyrstu fimm mánuðum ársins fékk McCain neikvæðustu fjölmiðla- umfjöllun þeirra sem sóttust eftir tilnefningu (og áttu raunhæfa möguleika) Repúblikanaflokksins til forseta- embættisins. Aðeins tólf prósent umfjallana fjölmiðla um McCain voru jákvæð en 48 prósent voru neikvæð eða óhag- stæð honum. Á sama tíma var næstmest fjallað um McCain í fjölmiðlum af þeim frambjóðendum repúblikana sem sóttust eftir tilnefningunni. Í kjölfar birtingar rannsóknarinnar fjölluðu fjölmiðlar mikið um meint endalok kosninga baráttu McCain og töluðu um að hann ætti ekki möguleika á að hljóta tilnefninguna. Pólitískur refur En McCain er pólitískur refur og eldri en tvævetra í bransanum. Hann tók aftur upp sömu stefnu og í kosninga- baráttunni árið 2000 og hóf að veita fjölmiðlum nánast óheftan aðgang að sér í kosningarútunni. Þegar keyrt var á milli funda sat McCain gjarnan með fjölmiðlamönnum og ræddi við þá á eðlilegan og óþvingaðan hátt og forðaðist að tala eins og hefðbundinn stjórnmálamaður. Umfjöllun fjölmiðla um hann snerist í kjölfarið um 180 gráður og fljót- lega fóru þeir að tala um endurkomu McCain í baráttuna. Fjallað var á jákvæðan hátt um McCain í fjölmiðlum og var breytingin svo mikil að Joe Scarborough, sem sér um þáttinn Morning Joe á MSNBC, sagði um þá fjölmiðlamenn sem ferð- uðust með McCain að þeir væru allir með tölu til í að hefja nýtt líf með honum í Massachusetts ef þær gætu. Slík væri aðdáunin. Háskólinn í Navarra gerði óformlega könnun John mcCain talar við fjölmiðla í the straight talk express
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.