Kjarninn - 26.09.2013, Síða 49

Kjarninn - 26.09.2013, Síða 49
05/08 kjarninn viðmælandi vikunnar legum þrengingum, því til lengri tíma litið er þjóðhags lega hagkvæmt fyrir þjóðir að vera með nýrri bílaflota frekar en gamlan. Ýmsar þjóðir hafa tekið upp skilagjald, svo dæmi sé tekið, þar sem ríkið borgar fólki fyrir að skila elstu bílunum. Við keyrum elstu bílana mikið ennþá þótt það sé í rauninni ekki þjóðhagslega hagkvæmt að nota þá, meðal annars vegna þess hvað þeir eyða miklu eldsneyti og eru almennt dýrir í rekstri. Ég sé hins vegar ekki að það sé hægt að grípa til aðgerða eins og þessara á meðan staða ríkis fjármála er jafn erfið og hún er nú hér á landi, því það getur verið viðkvæmt að breyta gjaldtöku mikið í þessum geira þó að markmiðið til lengdar sé göfugt og vel raunhæft. Það þarf að huga að þessum málum og skoða hvernig megi yngja bílaflotann, öllu sam- félaginu til hagsbóta, en stóra myndin er sú að bíla geirinn er mjög háður hagsveiflunni og er yfirleitt mjög næmur fyrir öllu breytingum. Æskilegur meðalaldur bílaflotans er sjö til átta ár en það mun taka mörg ár að yngja flotann niður í þá tölu frá því sem nú er.“ skipulagsmál og umhverfisvakning Eitt af því sem bílageirinn stendur frammi fyrir er stórar spurn- ingar þegar kemur að umhverfismálum og ekki síður skipulags- málum í borgum. Þannig er það hér á landi ekkert síður en annars staðar, þó að hagsmunirnir séu vissulega meiri eftir því sem íbúarnir eru fleiri og borgirnar stærri. Rafmagnsbílar eru að verða sífellt vinsælli, segir Erna, en það er enn töluvert í að þeir geti tekið við af bílum sem ganga fyrir olíu og bensíni. „Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með því hvað Íslendingar hafa tekið rafmagnsbílunum vel sem við höfum verið að selja og við finnum glögglega fyrir miklum áhuga á þeim. Til þess að rafmagnsbílar geti orðið valkostur fyrir alla þarf að fara í mikl- ar breytingar á inn viðum, til dæmis að byggja upp hraðhleðslu- stöðvar, svo að fólk búi við meira öryggi þegar það ferðast á rafmagns bílunum. Þetta er eins og með símana. Það þarf alltaf að vera mögulegt að hlaða þá svo að bílarnir séu öruggir og að fólk komast leiðar sinnar.“ Erna segir enn fremur að rafmagns- bílarnir séu ekki síður spurning um lífsgæði. „Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.