Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 16

Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 16
04/05 kjarninn skotland áhersluna á olíuvinnsluna. „Að leggja efnahagslega fram- tíð að veði á svona viðkvæmri og minnkandi auðlind er bara ekki trúverðugt. Það er kominn tími til að þjóðernissinnarnir komi hreint fram með það,“ hafði breska ríkisútvarpið eftir Alistair Darling, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands og sambandssinna. Þá hefur stofnunin IFS (Institute for Fiscal Studies) sagt að Skotar þyrftu að skera niður eða hækka skatta til þess að halda sjó, ef olíuverð lækkar eins og spár segja til um. Lofa hærri lífeyri Um síðustu helgi greindu stjórnvöld í Skotlandi svo frá áætlun sinni um lífeyrismál Skota, þar sem í stuttu máli má segja að öllu fögru hafi verið lofað. Stjórnvöld segja að ef Skotar ákveði að gerast sjálfstætt ríki verði hefðbundinn lífeyrir greiddur út, auk þess að frá árinu 2016 muni nýir lífeyrisþegar fá rúmu pundi meira á viku en aðrir í Bret- landi. Þá hyggjast skosk stjórnvöld endurskoða þær áætlanir breskra stjórnvalda að hækka eftirlaunaaldurinn úr 65 árum í 67. Hækkun lífeyrisaldursins henti ekki Skotum, þar sem þeir lifi að meðaltali skemur en aðrir Bretar. Það er ekki síst vegna þess hversu margir eru hjartveikir og sykursjúkir af völdum slæms mataræðis. Þessar fyrirætlanir stjórnvalda hafa verið harðlega gagnrýndar, bæði í Skotlandi og af stjórnvöldum í London. „Að yfirgefa Bretland yrði bæði dýrt og áhættusamt fyrir lífeyrisþega. Þessi áætlun myndi kosta Skotland sex milljarða punda,“ sagði Gregg McClymont, þingmaður Verkamanna- flokksins, við skosku útgáfu Sunday Express. Hann sagði áformin hljóta að fá fólk til að hugsa sig tvisvar um hvort það styddi sjálfstæði. Þá hefur verið deilt um það hver staða landsins yrði innan Evrópusambandsins og Atlantshafsbandalagsins. Stjórnvöld telja að engin breyting verði þar á og að sjálfstætt Skotland haldi sjálfkrafa áfram að vera hluti þessara bandalaga. Salmond og hans fólk vill þó ekki að Skotar taki upp evru og mælst hefur mikill stuðningur við að þeir notist áfram við smelltu til að lesa frétt BBC um áhætturnar sem fylgja sjálfstæðinu Umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC um þjóðaratkvæðagreiðsluna á næsta ári
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.