Kjarninn - 23.01.2014, Qupperneq 54

Kjarninn - 23.01.2014, Qupperneq 54
49/51 pistill landsbyggðinni hefur ekkert verðgildi nema það sé hægt að kasta því. Fjölmiðlar – á RÚV kemur fólk úr menningar- og háskóla- geiranum og talar um hugðarefni sín og sýnir svo húsið sitt í lífsstílsþætti á Stöð 2 um kvöldið en hinir horfa á ÍNN og hringja svo inn í Reykjavík síðdegis til að upplýsa okkur hin um hvernig þeir myndu stjórna landinu. Ef hvalur finnst í fjöru vill annar hópurinn skutla hann á staðnum og helst vera byrjaður að flensa hann fyrir myrkur en hinn hópurinn myndi ýta honum út á sjó og selja svo ferðamönnum upplifunina. Þegar ísbirnir ganga á land vill annar hópurinn skjóta björninn á færi og taka mynd af sér með hræinu en hinn vill eiga samtal við dýrið, biðja það afsökunar á hlýnun heimsins af mannavöldum og ef björninn ræðst á fólk, nú þá er það bara skiljanleg reiði í dýrinu yfir ástandi mála í heiminum í dag. Þetta er að minnsta kosti tilfinningin sem maður fær stundum. Að það sé allt stál í stál og ekkert þar á milli. Þessi uppsetning er vinsæl, fær mikla umferð á netinu og um þetta má rífast fram og til baka. búið í loftbólu En auðvitað er þetta ekki svo einfalt að allt sé svarthvítar andstæður. Flestir skilja það innst inni að það er ekki tekin sérstök ákvörðun um að loka fæðingardeild á lands byggðinni til að styrkja menningarviðburð í staðinn, alveg eins og flestir vilja reyna að ná einhverri góðri sátt í flugvallarmálið, finnst latte gott en geta líka borðað kjöt í raspi. Það fer hins vegar lítið fyrir slíku tali, enda er það ekki spennandi fréttaefni. Deilur eru miklu áhugaverðari. Og það getur verið þægilegt að lifa í loftbólu, umgangast aðal- lega fólk með svipaðar skoðanir og þurfa helst aldrei að ræða augliti til auglitis við þá sem hafa aðra skoðun, nema kannski á tölvuskjánum. Fáir reyna að bera klæði á vopnin. Foringinn í löndunargenginu í Eyjum er alveg örugglega ekki að fara að taka orðið í hádegismatnum á morgun og benda á að hinar skapandi greinar velti heilmiklum fjárhæðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.