Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 71

Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 71
64/66 tónlist morgan delt Morgan Delt heitir ungur Kaliforníu búi sem sendir frá sér fyrstu breiðskífu sína í þessum mánuði og er hún samnefnd kapp- anum. Á henni framreiðir hann litríkt og ljúffengt skynvillupopp (e. psychedelic pop) með þykkum framtíðarhjúpi. Platan kemur út hjá Trouble in Mind, sem einnig gefur út snillinga á borð við Mikal Cronin, Maston, Fuzz og Jacco Gardner. shellac Naumhyggjulega hávaðarokktríó- ið Shellac sendir frá sér fimmtu breiðskífu sína í ár. Ekki er búið að staðfesta útgáfudag en gítar- leikarinn og söngvarinn Steve Albini hefur látið hafa eftir sér að platan muni líta dagsins ljós í ár. Miðað við tóndæmi sem finna má á Youtube eru þeir félagar samir við sig, þ.e. dýnamískir, háværir, hökt- andi og taktvissir á sinn sérstaka hátt. Breiðskífan mun heita „Dude, Incredible“ og mun koma út hjá Touch and Go Records eins og flest annað sem þeir hafa gefið út. have a nice life Have a Nice Life er afar áhugavert tvíeyki frá Connecticut í Bandaríkj- unum. Tónlist þess er átakanlegur bræðingur af síðpönki, sveimtón- list (e. ambient) og skóglápi (e. shoegaze). Hljómsveitin sendi frá sér framúrskarandi frumburð árið 2008 sem heitir „Death- consciousness“ og er heiti næstu plötu „The Unnatural World“. Öll sem hafa ánægju af drunga hljómsveita á borð við Joy Division, Nine Inch Nails, Swans og My Bloody Valentine munu njóta þess að hlusta á Have a Nice Life.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.