Kjarninn - 10.04.2014, Qupperneq 11

Kjarninn - 10.04.2014, Qupperneq 11
09/11 stjórNmál Byrjaði með þingsályktunartillögu Það hefur líkast til farið framhjá fæstum að undirbúningur nýs hægrisinnaðs framboðs stendur yfir. Evrópusinnaðir sjálfstæðismenn hafa enda farið mikinn í þjóðfélags- umræðunni undanfarnar vikur um hversu illa þeir telja gamla flokkinn sig hafa svikið sig með því að standa með þings ályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkis- ráðherra um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Tillagan var lögð fram föstudaginn 21. febrúar síðast- liðinn og virtist hafa verið vel undirbúin af hálfu Framsóknar- flokksins. Henni fylgdi meðal annars ítarlegur rökstuðningur. Heimildir Kjarnans innan úr þingflokki Sjálfstæðisflokksins herma að þingmönnum hans hafi hins vegar ekki verið kynnt innihald tillögunnar fyrr en sama dag og hún var lögð fram. Það þykir til merkis um að flokkurinn hafi beygt sig fyrir hörðum vilja Framsóknarflokksins um að slíta viðræðunum sem fyrst. Þessi dagur, föstudagurinn 21. febrúar, gæti hins vegar markað ákveðin söguleg tímamót í íslenskri stjórnmálasögu ef fer fram sem horfir. Í kjölfar hans klauf nefnilega hópur af alþjóðasinnuðum sjálfstæðismönnum sig mjög opinberlega frá flokknum sínum. Á meðal þeirra sem tilheyra þeim hópi má nefna fyrrverandi flokksformanninn Þorstein Pálsson, Bene- dikt Jóhannesson, lífeyrissjóðaáhrifamanninn Helga Magnús- son, Þórð Magnússon fjárfesti, Vilhjálm Egilsson rektor, Ólaf Kannast eKKi við að hafa framKvæmt „Þorsteins-Könnunina“ Í byrjun apríl var greint frá niðurstöðu könnunar MMR um mögulegan stuðning nýs framboðs hægri- manna, sem nyti stuðnings Þorsteins Pálssonar, fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins. Af þeim sem tóku afstöðu sagði38,1 prósent að til greina kæmi að kjósa slíkt framboð en 61,9 prósent að það kæmi ekki til greina. Þeir aðilar sem standa að myndun nýs framboðs á hægrivængnum kannast ekki við að hafa staðið að þessari könnun. Einn viðmælandi Kjarnans sagðist telja að „harðlínuöfl“ innan Sjálfstæðisflokksins stæðu að henni til að skapa bil milli Þorsteins og flokksins. Niðurstaðan gefur skýrt til kynna að möguleikar á nýju hægrisinnuðu framboði eru þó svo sannarlega til staðar. Það myndi líkast til keppa við Sjálfstæðis- flokkinn, Bjarta framtíð Samfylkinguna um fylgi. Áhrifamaður Helgi Magnússon, fjárfestir og áhrifamaður innan lífeyris- sjóðakerfisins, er einn þeirra sem tengjast vinnu við nýtt framboð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.