Kjarninn - 10.04.2014, Qupperneq 17

Kjarninn - 10.04.2014, Qupperneq 17
14/16 evrópumál skýrsluhöfundar eru að leggja mat á það hvernig mögulegt væri fyrir Ísland að ná fram niðurstöðu í aðildarviðræðum og hvar mögulega væru núningspunktar gagnvart Evrópu- sambandinu í viðræðum. Í skýrslunni segir að viðræðurnar hafi gengi hratt og vel þar til pólitísk ákvörðun var tekin um að hægja á þeim í fyrra, í aðdraganda kosninga. Það hafi falið í sér óljós skilaboð til ESB og verið hamlandi fyrir viðræðurnar, sem nú eru í uppnámi þar sem Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lagt fram þingsályktunar- tillögu þess efnis að aðildarumsóknin verði formlega dregin til baka. Opið ferli Af 33 málefnaköflum sem semja þarf um í aðildar- viðræðunum hafa nú þegar 27 verið opnaðir og samnings- afstaða Íslands lögð fram í 29 köflum. Ellefu köflum var strax lokað með niðurstöðu en 16 kaflar voru enn opnir. Þá átti eftir að opna sex kafla þegar hlé var gert á viðræðum, Þá átti enn eftir að opna sex kafla, sem fjalla um sjávarútveg, landbúnað og dreifbýlisþróun, matvælaöryggi og dýra- og plöntuheilbrigði, staðfesturétt og þjónustufrelsi, frjálsa fjár- magnsflutninga og dóms- og innanríkismál, þegar hlé var gert á viðræðum. Í skýrslunni segir að 20 ára aðild að EES svæðinu hafi hraðað annars tímafreku ferli þar sem farið er yfir löggjöf aðildarríkisins og hún greind og eftir atvikum löguð að lögum og reglum ESB. Að miklu leyti er þessari vinnu lokið, að því er segir í skýrslunni, og því hefur aðildarferlið að miklu leyti snúist um hörð efnisatriði og hagsmunamálin beint næstum frá fyrsta degi. með alla þræði í hendi sér Bjarni Benediktsson efna- hags- og fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugs- son forsætisráðherra einblína nú á afnám hafta og uppgjör þrotabúa föllnu bankanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.