Kjarninn - 10.04.2014, Page 19

Kjarninn - 10.04.2014, Page 19
16/16 evrópumál peningamálin og höft Í skýrslu Alþjóðamálastofnunar segir staða peningamála sé snúin sökum hafta og samkvæmt heimildarmönnum þeirra sem vinna skýrsluna eru litlar líkur á að ákvarðanir um stuðning ESB og Evrópska seðlabankans við afnám fjár- magnshafta liggi fyrir fyrr en alveg í lok aðildarviðræðna. Er þetta meðal annars stutt með tilvitnunum í samtöl við embættismenn í Brussel. Ekki er nákvæmlega vitnað til þess hvernig stuðningurinn við afnám hafta getur verið en tekið er fram að öll skref í átt að afnámi yrðu tekin með stuðningi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Skýrsluna unnu átta sérfræðingar Háskóla Íslands á sviði lögfræði, hagfræði og alþjóðastjórnamála: Ásgeir Jónsson hagfræðingur, Bjarni Már Magnússon lögfræðingur, Daði Már Kristófersson hagfræðingur, Jón Gunnar Ólafsson alþjóðastjórnmálafræðingur, Jóna Sólveig Elínardóttir alþjóðastjórnmálafræðingur, Pia Hansson alþjóðastjórnmála- fræðingur, Tómas Joensen Evrópufræðingur, og Vilborg Ása Guðjónsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.