Kjarninn - 10.04.2014, Qupperneq 51

Kjarninn - 10.04.2014, Qupperneq 51
44/47 pistill – eins og margur unglingurinn – að allt hverfist um þá sjálfa. kanslarína og kristalsnótt Mér varð hugsað til framsóknarmanna í þýskutíma í Berlín um daginn. Þessa dagana er ég að læra um stjórnmála- strúktúrinn í Þýskalandi og stundum berst talið að fortíð- inni sem er órjúfanlegur hluti nútíðar, aðdragandinn að gangverki stjórnmálanna í dag. Eina mínútuna er rabbað um kanslarínuna, þá næstu um Kristalsnóttina. Þjóðverjar eins og kennarinn minn virðast álíta það skyldu sína að rýna í misgerðir forfeðranna til að þeim takist sjálfum að skapa góða framtíð fyrir börnin sín. Já, kennarinn minn álítur það skyldu sína að læra af sögunni til að vera hæfari kjósandi, meðvitaður um að mann- eskjan er breysk. Svo breysk að stundum skilur manneskjan ekki afleiðingar orða og gerða sinna, hvort sem hún er unglingur eða fullorðin. Góðar manneskjur gera vonda hluti, oft án þess að ætla sér það eða þá í afneitun. Góðar manneskjur fara líka á þing – og ef þær gera sig sekar um afglöp, í orði eða á borði, þá verða þær gjörr-svo-vel að segja af sér, bæði í Þýskalandi og flestum nágrannalöndum Íslendinga. Þannig er stjórnmála- menningin hjá nútímaþjóðum sem hafa lært sína lexíu af sögunni. Upplýstir kjósendur ábyrgjast að stjórnmálamenn þurfi að bera ábyrgð á orðum og gerðum sínum, hvort sem síðarnefndir eru meðvitaðir um afglöp sín eða ekki. Annars er hættan sú að afglöpin stigmagnist, að þau verði bíræfnari og verri í næsta sinn, þannig virðst lögmálið vera ef eitthvað er að marka sögubækurnar. veruleikafirrtur forsætisráðherra Í nágrannalandi segir stjórnmálamaður af sér af því að hann vissi ekki að hann ætti að borga skatt af bílastæði. Á Íslandi skráir stórefnaður forsætisráðherrann lögheimili sitt „Góðar manneskjur gera vonda hluti, oft án þess að ætla sér það eða þá í afneitun.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.