Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 64

Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 64
55/57 fjarskipti og gagnaflutningatímabilið að taka við. Tíðniheimildir fyrir 3G, fyrstu háhraðakynslóð farsímanetskerfisins, voru boðnar út í lok árs 2006. Kerfið er í raun mun frekar netkerfi en farsímakerfi og gerði gagnaflutning mögulegan. Allt í einu var mögulegt að hlaða niður tónlist og horfa á kvikmyndir eða þætti í símanum sínum. Nú stendur næsti fasi yfir. 4G-væðingin er í fullum gangi. Skrefið sem verður tekið upp á við með henni er stærra en margir átta sig á. Hraðinn á 4G-tengingu er tíu sinnum hraðari en í 3G og um þrisvar sinnum hraðari en hröðustu ADSL-tengingar. mun auka notkun á snjalltækjum Síminn, Nova, Vodafone og 365 miðlar hafa öll fengið úthlutað tíðni til að byggja upp 4G-þjónustu. Innleiðing hennar er þegar hafin og stór svæði á landinu hafa þegar aðgang að 4G-neti fjarskiptafyrirtækjanna. Innleiðingin mun auka notkun á snjalltækjum til muna, enda mun hún hafa þau áhrif að notendur geta sótt miklu meira efni á snjalltækin sín, hvort sem það eru símar, spjald- tölvur, úr eða annars konar klæðanleg tæknilausn. Neyslu- mynstur þjóðarinnar mun breytast samhliða þessu. Miklu meira af fréttum, afþreyingu eða öðru efni sem mögulegt er að miðla stafrænt verður neytt á snjalltækjum. Og grunnur- inn er sannarlega til staðar. Í lok árs 2012 átti þriðja hvert heimili á Íslandi spjaldtölvu samkvæmt neyslu- og lífsstíls- könnun Capacent. Ári síðar átti annað hvert heimili slíka. Spjaldtölvum Íslendinga fjölgaði um 21.500 á einu ári. Snjallsímaeignin er líka orðin nánast almenn. Í könnun sem MMR gerði í september í fyrra kom fram að tveir af hverjum þremur Íslendingum ættu snjallsíma. Samkvæmt upplýsingum frá söluaðilum þessara tækja hefur ekkert dregið úr hinni hröðu aukningu það sem af er þessu ári. Eftir að stóru fjarskiptafyrirtækin þrjú undirrituðu samninga við Apple um að kaupa iPhone-snjallsíma milliliðalaust, sem lækkaði verðið á þeim um allt að 50 þúsund krónur, „Hraðinn á 4G-tengingu er tíu sinnum hraðari en í 3G og um þrisvar sinnum hraðari en hröðustu ADSL-tengingar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.