Kjarninn - 05.06.2014, Qupperneq 22

Kjarninn - 05.06.2014, Qupperneq 22
16/18 viðskipti Nýr hlutabréfamarkaður að mótast Eftir hið ævintýralega hrun hlutabréfamarkaðarins haustið 2008, þegar hann féll nær allur saman samhliða falli Kaup- þings, Glitnis og Landsbankans, hefur orðið til nýr hluta- bréfamarkaður þar sem gjörólíkar áherslur heldur en fyrir hrun einkenna rekstur. Þá var aðgengi að fjármagni gott og mikill þrýstingur frá fjárfestum á vöxt félaga og stækkun efnahagsreiknings, ekki síst með skuldsettum yfirtökum. Nú er öldin önnur. Tryggingafélögin TM, VÍS og Sjóvá hafa til dæmis litla sem enga vaxtarmöguleika hér á landi nema með því að stækka markaðshlutdeild á kostnað hlut deildar samkeppnisaðila. Reyndin hefur verið sú að veigalitlar breytingar hafa orðið á hlutdeild félaganna. Reksturinn er í traustum skorðum og er áhersla fremur á arðgreiðslur til hluthafa. Það sama má segja um N1 og Haga. Vaxtar- möguleikar eru litlir sem engir en stöðugur rekstur sem skilar hluthöfum arði er fyrir hendi. gríðarleg ávöxtun í skjóli fjármagnshafta Frá hruni hefur markaðsvirði skráðra félaga aukist mikið, margfaldast raunar í sumum tilvikum. Þannig var skráningar gengi fyrsta félagsins á markað eftir hrunið, Haga, 13,5 við skráningu á markað en er nú 45,5. Það sama má segja um Icelandair, sem var endurskráð á markað á genginu 2,5 eftir hrunið en gengi félagsins í kauphöllinni bankarnir skipta markaðinum að milli sín að mestu Á Aðalmarkaði Kauphallarinnar var Arion banki með mestu hlutdeildina í maímánuði, eða 27,8% (29,6% á árinu), Íslandsbanki með 24,0% (19,9% á árinu), og Landsbankinn með 18,6% (23,4% á árinu). Viðskipti með skuldabréf námu 92 milljörðum í maí, sem samsvarar 4,6 milljarða veltu á dag. Þetta er 2% lækkun frá fyrri mánuði (viðskipti í apríl námu 4,7 milljörðum á dag), og 54% lækkun á milli ára (viðskipti í maí 2013 námu 9,9 milljörðum á dag). Alls námu viðskipti með ríkisbréf 71,9 milljörðum en viðskipti með íbúðabréf námu 17,8 milljörðum, að því er segir í yfirliti Kauphallarinnar. Mest voru viðskipti með RIKB 19 0226, 17,9 milljarðar, RIKS 21 0414, 12,1 milljarður, RIKB 22 1026, 11,2 milljarðar, HFF150224, 10,3 milljarðar, og RIKB 20 0205, 9,7 milljarðar. Á skuldabréfamarkaði var Landsbankinn með mestu hlutdeildina 27,2% (21,5% á árinu), Íslandsbanki með 19,2% (18,5% á árinu) og MP banki með 17,4% (20,0% á árinu).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.